Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.2.2009 | 23:24
Af hverju Davíð en ekki Jóhanna?
![]() |
Lýsir miklum vonbrigðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2009 | 23:03
Á móti öllu stefnan, virkar illa nú þegar menn hafa völdin
2.2.2009 | 21:47
Hvað gerir Davíð nú?
Það er svolítið sérstakt að rifja upp eftirfarandi staðreyndir.
1. Hvaða álit hafði Davíð á Jóni Ásgeiri og útrásarvíkingunum fyrir 2-4 árum?
Er það hugsanlegt að viðhorf nútímans sé það sama og álit Davíðs var þá.
2. Hvaða álit hafði Davíð á launakerfi því sem þessir menn voru að búa til í kringum sig fyrir 2-4 árum síðan?
Man einhver eftir hver fór í Búnaðarbankann og tók út það sem hann átti þar til að mótmæla launkerfinu?
3.Man einhver eftir áhyggjum Davíðs af því fyrir 2-3 árum að fjölmiðlar landsins voru að komast í hendur örfárra auðmann?
Er það hugsanlegt að hinn svokallaði almenningur sem hafði tiltölulega litlar áhyggjur þá, sé sama sinnis nú og Davíð var þá. Var ekki einhver sem neitaði að skrifa undir þau lög sem áttu að koma í veg fyrir að auðmenn eignuðust alla fjölmiðlanna með húð og hári?
Þessar staðreyndir eru ekki settar fram til að bæta einn eða neinn. Miklu freka til að velta því upp hvað leik Davíð leikur í þeirri stöðu sem hann er í núna. Það er útilokað að hann geri ekki neitt.
![]() |
Seðlabankastjórar víki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2009 | 14:51
Getur siðblinda verið illkynja?
Þegar búið var að skera á öll kýli hjá Eimskipafélaginu kom í ljós að tapið var hátt í 100 miljarða. Forstjóri síðustu ára kallar nú eftir bónusnum sínum sem Eimskipafélagið að sjálfsögðu neitar að borga. Það er ótrúlegt að sá sami maður ætli að búa í íslensku samfélagi. Með aðstoð lögfræðinga er þessi maður að innheimta bónusinn sinn. Hvernig getur þessi maður horft framan í fólk sem býr hér á landi. Sama fólk og búið er að setja á herðarnar miljónir á miljónir ofan eftir þessa fjármálasnillinga. Síðustu mánuðina fékk þessi forstjóri um 1 milljón á dag í laun. En nú vantar hann bónusinn. Þetta fyrirbæri í fjármálageiranum að greiða bónusa í miljónavís, óháð árangri er siðblinda. En þegar siðblindan er orðin eins ofsaleg eins og hjá Eimskip dettur manni í hug hvort siðblinda geti verið illkynja.
29.1.2009 | 16:45
Verður Framsókn tímabundin hækja?
![]() |
Kosið í vor og í haust? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2009 | 17:53
Verstöðin Grundartangi, Norðurál AK 10.
28.1.2009 | 15:00
Hlutir í Century Aluminium hrynja.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2009 | 11:45
Er Jóhnna sú rétta?
![]() |
Fundað um stjórnarmyndun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 13:30
Hafnfirðingar farnir að fagna nýjum heilbrigðráðherra.
![]() |
Falið að mynda stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)