Innheimta hjá rsk.

Getur skatturinn tekið hundinn min í gíslingu ef ég skulda skatta?


mbl.is Segja Isavia hafa brotið eigin reglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki í gíslingu nei, en það er til dómafordæmi um fjárnám í hundi, sem væri þá hægt að selja nauðungarsölu ef krafan fæst ekki greidd.

En ef ég fenginn hundinn þinn lánaðan eða leigðan, gæti samt enginn gert fjárnám í honum fyrir mínum skuldum, ef hann er ekki mín eign.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.5.2019 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband