Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.2.2009 | 07:42
Keyrði um á gömlum Volvo.
![]() |
Seldu lúxusbíla Kaupþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.2.2009 | 14:46
Hans hátign eða látign.
Áður en bankarnir hrundu til grunna er mér það minnisstætt að þegar Sjeiks Mohammed Bin Khalifa Al-Thani svokallaður fursti frá Dubai var að fjárfesta í Kb banka eða Alfesca var hann alltaf kallaður "hans hátign". Í öllum tilkynningum til Kauphallar og í fréttatilkynningum var hann ávarpaður "hans hátign". Þetta stakk óneitanlega í augun. Við sem búum hér á landi erum ekki vön slíku tittatogi. Í einni bók sem ég las fyrir dætur mína man ég eftir að þetta kom fyrir að ein persóna var ávörpuð "iðar hátign" en það var líka önnur sem var ávörpuð "iðar látign". Nú virðist "hans hátign" vera í bullandi vandræðum í sínu heima héraði.Ætli að landar hans ávarpi Sjeiks Mohammed Bin Khalifa Al-Thani "iðar hátign" ef hann fer á hausinn eins og Kb banki. Ætli hæð tignarinnar fari eftir lausafjárstöðu eða eiginfjárstöðu. Hvað vakti fyrir Ólafi í Samskip og Sigurði í Kb banka með þessu titttogi er íhugunarefni.
![]() |
Dubai líkt við Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2009 | 14:04
Vonandi ein af mörgum.
![]() |
Valgerður ekki í framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2009 | 21:32
Rangir menn á réttum stað, eða öfugt?
Ég horfði á hinn sænska ráðgjafa ríkistjórnarinnar við uppbyggingu bankakerfisins í kastljósinu nú í kvöld. Við að hlusta á þennan mann verður maður svolítið bjartsýnn og fær á tilfinninguna að þarna fari maður, sem bæði hefur reynslu og veit hvað hann er að gera. Beri okkur gæfa til að fá réttu mennina til að taka á þessum erfiðu verkefnum sem framundan eru verðu lausnin á kreppueinkennum okkur léttbærari. Bæði Magnús og Valur eru hoknir af reynslu sem fagmenn. Það veldur manni ugg að þessir menn séu nú að ganga frá borði sem formenn tveggja banka. Vinnan sem framundan er, er fyrst og fremst fagleg vinna. Sú vinna verður fyrst og fremst að vera í höndum fagmanna. Maður fær hroll við að hugsa um ráð eins og Árni Johnsen kom með að það þyrfti að þurrka upp eitthvað af skuldum útgerðarinnar. Ástæðan sem hann gaf var að útgerðamenn hefðu þann hátti á að á vorin greiddu þeir skuldir sínar en síðustu misseri hefðu bankarnir þvingað þá til að kaupa hlutabréf í staðinn, sem þeir hafa síðan tapað. Ég vona að sunnlendingum beri gæfu til þess að gefa Árna Johnsen frí frá þingstörfum, með fullri virðingu fyrir Árna. Það er von mín og trú að í þingliði sjálfstæðisflokksins verði stórkostleg endurnýjun á þingmönnum. Nú þarf nýja menn og nýja hugsun. Ég reikna als ekki með að Árni Matt reyni að bjóða sig fram í næstu kosningum. Það er ekki óeðlileg krafa óbreytts flokksmanns að hann geri þær kröfu til þeirra þingmanna sem nú sitja að þeir skoði í eigin ranni hvort þeir eigi ekki að stíga til hliðar. Það gerði þessa væntanlegu endurnýjun léttbærari fyrir alla.
![]() |
Standa við afsagnir sínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2009 | 10:55
Þetta fer að líkjast martröð.
![]() |
Skapstóri forsetinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2009 | 00:15
Sjúkleg umræða um ál og álver.
![]() |
Tekist verður á um Bakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.2.2009 | 18:17
Formenn á flótta.
![]() |
Ráðherra vill formennina áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.2.2009 | 12:18
Ólafur kom sér sjálfur út í pyttinn.
![]() |
Viðtalið tekið úr samhengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2009 | 11:37
Segðu af þér Ólafur Ragnar.
![]() |
Svakalegt að fá þetta í andlitið núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
10.2.2009 | 10:03
Hvað má Dorrit og hvað má Ólafur Ragnar?
Fyrst tekur Ólafur Ragnar þátt í útrásinni og er nokkurskonar framvörður í þeirri sveit. Það leynist engum á hvert borðið Ólafur réri í þeirri ferð. Nú er Ólafur sem þjóðhöfðingi að tjá sig við Þjóðverja um réttlæti. Krafa okkar í dag er að það verði algjör endurnýjun í forystusveit Íslenska lýðveldisins. Ólafur Ragnar er þar engin undantekning . Ég lít á það sem sýnishorn hversu afvegaleiddur blessaður fossetin okkar er orðin þegar hann er farinn að segja Dorrit hvað hún má segja og hvað ekki. Ég ber virðingu fyrir Dorrit fyrir að þora að tjá hug sinn. Hvort heldur að það er um fall Íslensu bankanna að annað, hverju nafni sem það nefnist.
![]() |
Þjóðverjar fái engar bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)