Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
27.1.2009 | 10:33
Fólk kýs tóma vitleysu.
![]() |
Ágúst Ólafur hættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 21:58
Ögmundur Jónasson sker niður í heilbrigðiskerfinu !!!!
![]() |
IMF: Áætlunum sé fylgt eftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.1.2009 | 15:50
Er þetta spurningin um hver nær undirtökunum?
![]() |
Samfylkingin hefur náð frumkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.1.2009 | 12:52
Pólitískt sálfsmark?
![]() |
Björgvin segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2009 | 13:55
Á að setja drotninguna fram eða fella kónginn.
23.1.2009 | 10:12
Verður sjálfstæðisflokkurinn áhrifalaus smáflokkur eftir kosningar?
Það sjá allir sem sjá vilja að það verði kosið fljótlega. Mjög líklega nú í vor. Krafan er orðin svo víðtæk að það er með öllu óhjákvæmilegt. Ríkisstjórnin er að gera margt gott í varnarbaráttunni, en hana skorti traust. Í lok síðasta árs þegar sjálfstæðisflokkurinn boðaði til landsfundar, var það ekki í huga forystunnar að kosningar væru á næsta leit. Nú reynir virkilega á landsfund sjálfstæðisflokksins.
Ef það á að bjóða upp á einhverja skrautsýningu á landsfundi, verður flokkurinn að athlægi í þjóðfélaginu. Þessi fundur á og verður að snúast um pólitík og ekkert annað. Það sem þarf að gerast á fundinum er.
1. Skipta þarf um forystu í flokknum.
2. Þingmenn þurfa að biðja þjóðina afsökunar á bankahruninu.
3.Taka þarf aðdráttarlausa ákvörðun um aðildarviðræður um inngöngu í ESB.
4.Búa til vegvísi um leið til sátt í sjávarútvegsmálum.
Þetta er aðeins lítill verkefnalisti sjálfstæðiflokksins sem ég vona og óska að verði afgreiddur á landsfundi. Ef ekkert af þessu gerist er það trú mín að flokkurinn geti lent í því að vera kallaður smáflokkur í íslenskri pólitík eftir kosningar.
22.1.2009 | 23:09
Frelsi eða helsi.
Eitt af grundvallareinkennum sjálfstæðisflokksins er frelsi. Frelsi einstaklingsins til orðs og æðis. Þetta frelsi er vand með farið. Þannig er það grundvallaratriði að frelsi eins má ekki verða helsi annars. Þegar ég hef kosið sjálfstæðisflokkinn undanfarna áratugi hefur þetta verið ein verðmætustu skilaboðin til þeirra manna og kvenna sem eiga að fara með framkvæmd sjálfstæðishugsjónarinnar á alþingi. Það má spyrja hvort það sé ekki frelsi fyrir fanga á Litla hrauni ef sú ákvörðun verði tekin nú að gefa öllum föngum frelsi og loka fangelsinu til að spara á þessum erfiðu tímum. Það væri allt í lagi að gera það ef fangar lofuðu því að snú til betra lífs, fara að settum leikreglum þjóðfélagsins og þeir stæðu við það. En því miður er stór hætta á því að ef þetta væri gert gæti þetta orði helsi saklaus fólks. Nú er svo komið að frelsi manna í viðskiptalífinu hefur leitt yfir okkur helsi heillar þjóðar. Þannig brugðust þingmenn sjálfstæðisflokksins heiftarlega. Þeir brugðust ekki bara okkur sem kusum þá þeir hljóta að hafa brugðist sjálfum sér. En það tók steininn úr þegar Sigurði Kára tókst að setja það á dagskrá alþingis á fyrsta starfsdegi þess, að leifa sölu á áfeng í matvöruverslunum. Að koma með þetta frumvarp enn einu sinni og á þessum tíma er rannsóknar efni. Það er vitað að sala á áfengi í matvöruverslunum væri helsi fyrir fjölda fólks. Það breytir þessa menn engu. Yfirleitt hef ég verið stoltur af því að vera sjálfstæðismaður. En ég skammast mín fyrir þessa þingmenn sjálfstæðisflokksins sem settu þetta frumvarp á dagskrá á fyrst starfsdegi ársins.
Var virkilega ekkert annað mikilvægra að ræða á alþingi á fyrst stafsdegi 2009 en sala á áfengi í matvöruverslunum?
20.1.2009 | 16:03
Þrýstmunurinn ótrúlegur.
![]() |
Allt á suðupunkti við Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 17:23
Ég trúi því að Geir stigi til hliðar á landsfundi.
![]() |
Voru í raun án Seðlabanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2009 | 21:11