Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.7.2009 | 11:39
Áskorun til ungra sjálfstæðismanna.
![]() |
Hreiðar Már greiðir mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
26.7.2009 | 22:47
Hvoru megin við rimlana á Kjartan Gunnarsson að vera?
Þessi saga og þessi ferill bankans er að verða ótrúlega sorgleg. Næst æðsti maðurinn í bankanum þ.e varaformaður stjórna heitir Kjartan Gunnarsson. Á síðast landsfundi var stór hópur manna sem treyst þeim manni best manna til að fara með eina mestu trúnaðarstöðu innan sjálfstæðisflokksins. Að sjálfsögðu þarf að koma þessum manni út úr miðstjórn hafi hann ekki vit á að segja af sér hið fyrsta. Flokkurinn verður aldrei sterkur aftur ef forystan ætlar að hunsa vilja hins almenna sjálfstæðismanns. Þetta er að verða þung byrði fyrir flokkinn að drattast með lík í lestinni. Bara það að Kjartan þessi skuli vera í miðstjórn flokksins gerir flokkinn ótrúverðugan í þeim erfiðu og flóknu verkefnum sem við er að eiga þessa daganna.
![]() |
Skoða lánveitingar Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2009 | 18:49
Þrefalt húrra fyrir RÚV.
Nú er að ljúka Íslandsmeistaramótinu í höggleik. Sjónvarpið hefur verið á staðnum og gert því góð skil. Að vísu eiga þeir hjá ruv mikið ó lært miðað við starfsbræður þeirra hjá BBC, en þeir stóðu sig samt vel. Verið var að krýna íslandsmeistarana þau Valdísi Skagastúlku og Ólaf Björn sem sýndi í lokin golf í heimsklassa. Það var ekki hægt annað en að heillast af þessu glæsilega unga fólki. Til hamingju Ólafur Björn og Valdís.
26.7.2009 | 13:26
Er þetta traustvekjandi?
Sumt samþyggjum við með glöðu geði, annað samþyggjum við, en að samþyggja og vera samt á móti er eitthvað sem hljómar ekki trúverðugt. Þetta er það sem við almenningur höfum fengið að upplifa í umræðunum um aðildarumsókn að ESB. Þannig voru það nokkrir þingmenn sem samþykktu aðildarumsókn en vor samt á móti. Nú vill Jón Bjarnason ráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frest umsókn að ESB. Meðan Samfylkingin sækir tvisvar um aðild að ESB, fyrst Guðmundur Árni síðan Össur í vikunni á eftir, er einn ráðherra í ríkisstjórninni sem vil frest umsókn. Aldrei er mikilvægara en nú að almenningur hafi það á tilfinningunni að stjórnvöld haldi traustum höndum um stjórnartaumana og sé samheldin í aðgerðum sínum. En mikið ofsalega finnst mér að vanti upp á að svo sé. Við höflum lifað við óstjórn síðustu ár. Ég sé ekki betur en það haldi áfram með ófyrirséðum afleiðingum.
![]() |
Vill fresta umsóknarferli ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.7.2009 | 16:34
Hvað kostaði þessi umsókn?
![]() |
Afhenti Svíum aðildarumsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2009 | 14:52
"Glæsileg lending í Icesave"
![]() |
Borga tvo milljarða fyrir Breta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2009 | 12:02
Össur flýtur ofaná eins og korktappi.
![]() |
Ræðir við Bildt um ESB umsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2009 | 10:27
Af hverju hefur ekki eitt kíló af þorski verið gerður upptækur?
![]() |
Heildarafli eykst um 55% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.7.2009 | 20:23
Af hverju vill mann helvítið hraða Icesave?
![]() |
Þrýst á Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.7.2009 | 00:57
Allir pottar sjóðandi.
![]() |
Enn fundað um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |