Össur flýtur ofaná eins og korktappi.

Það er með ólíkindum að stjórnmálamaður sem var í þeirri ríkisstjórn sem sigldi skútunni í strand skuli nú vera í því hlutverki sem hann er í í dag. Hvernig Össur flýtur ofaná á eins og korktapi, er í lykilhlutverki með afdrif lýðræðisins sem við komum til með að búa við hér á landi um ókomna tíð. Það verður vandasamt og erfitt verk að vera utanríkisráðherra á næstu misserum. Að ég treysti þessum manni til að fara með það vandasama hlutverk, vantar ótrúlega mikið uppá í mínum huga.Að okkur hafi ekki borið sú gæfa að gera verulega endurnýjun á mannskap við endurreisnina. Nei, við veljum sama mannskapinn og keyrið þjóðfélagið í kaf. Ótrúlegt.
mbl.is Ræðir við Bildt um ESB umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband