Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.9.2009 | 11:23
Hvernig skiptum við vermætum?
Hvað er það merkilegast við þessa frétt? Það merkilegasta er að valdamestu stjórnmálamenn heims ráða takmarkað hvernig auðæfum heimsins er skipt. Það eru ákveðin öfl sem eru áhrifaríkari og valdameiri en valdamestu menn heimsins. Þeir segja einfaldlega, svona viljum við skipta verðmætum, þessir bónusar eru okkar. Það má spyrja í framhaldi af þessu. Hvernig er verðmætum úr sjávarauðlindinni skipt milli þeirra sem sem hana eiga? Hópur tiltölulega fárra hefur tekist að skipta vægast sagt óeðlilega mikið til sín. Það er verkefni fyrir hagfræðinga að fara ofan í það hvernig við skiptum þeirri auðlind á milli þeirra sem eiga auðlindina. Ef við erum sátt þá þá skiptingu sem nú er, þá þurfum við ekkert að gera, ef við erum ósátt þá gerum við breytingar. Lýðræðið er að víkja fyrir öflum sem kjósa sjálfan sig til áhrifa og valda. Þannig er lýðræðið á undanhaldi fyrir valdaræningjum. Stóra spurningin er sú hvernig er hægt að endurbyggja lýðræðið þannig að vilji almennings kom fram og sé aflið sem ræður.
![]() |
Deilt um kaupauka bankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 10:55
Athyglisvert framtak frá vinum vorum Norðmönnum.
![]() |
Vilja setja fé í endurreisnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 09:07
Nú þurfa við að endurskoða samskipti okkar við Bretland.
![]() |
Viðskiptahagsmunir höfðu áhrif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 22:59
Ég finn sárlega til með Chelsea og Abramovich.
![]() |
Chelsea áfrýjar banni FIFA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 15:49
Hvort var í rétti flugvélin eða bíllinn?
![]() |
Flugvél ekið á kyrrstæðan bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 21:50
Verðlagning á bílastæðum við flugstöðina eins og í miljónaborgum.
![]() |
Eigandi bifreiðar skaust til Alicante |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 13:16
Ég þekki eina sem fagnar endalokum Icesave.
![]() |
Hávaði gegn Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.8.2009 | 14:44
Látið börnin mín í friði.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 10:47
Kvótinn út fyrir sviga.
![]() |
Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2009 | 12:51
Vonandi fellur Man. City ekki bar í álit.
![]() |
Mark Hughes: Augu allra eru á City |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |