Vonandi fellur Man. City ekki bar í álit.

Upplýst hefur verið að City sé búið að kaupa leikmenn fyrir 200 m.punda. Ef við Íslendingar ætluðum að greiða þetta fyrir City (Við ætlum jú að taka á okkur stóra skuld fyrir Breta) þá þyrfti hver Íslendingur að greið 130.000 kr. Þannig þyrfti heimilið mitt (fjögur í heimili) að greið 500 þúsund í þetta þarfa þing. Hvað ætli sé hægt að fóðra marga svanga litla munna fyrir þessa upphæð. Það er ljóst að City fellur í áliti út um allan heim við þessa heimsku. Ég er sannfærður um að þetta færir þeim engan til, heldur sanni hið fornkveðna að margur verður að aurum api.
mbl.is Mark Hughes: Augu allra eru á City
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst það óréttlæti að væla út af City sérstaklega og hvað þá að reyna gera það í samhengi við kreppuna... Þú ert augljóslega MU maður og gæti alveg trúa því (reyndar viðurkenna) að MUer að velta ekkert smáupphæðir sem mundu lika að duga fyrir okkur í okkar vanda. Ekki tala menn um West Ham svo hátt en var ekki brot af okkar hruni tengt akkúrat þeim?

valmar valjaots (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband