6.3.2010 | 23:51
Jóhanna ætlar að koma Icesave í gegn.
![]() |
Stjórnarandstaðan fagnar niðurstöðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2010 | 22:35
Niðurstöðurnar þétta raðirnar !!!!!!!!!
![]() |
Jóhanna: Kom ekki á óvart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2010 | 20:45
Ég geri hér með grein fyrir atkvæði mínu.
![]() |
Tæplega 43% kjörsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.3.2010 | 12:54
Næst kýs ég Ólaf Ragnar bjóði hann sig fram.
![]() |
Ólafur Ragnar búinn að kjósa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2010 | 11:52
Upphafið af endalokunum.
Þessi framkoma þeirra Jóhönnu og Steingríms er mikið meira en óafsakanleg. Þetta er sá helgasti réttur sem sérhver maður fær í lýðræðisrík. Að tveir helstu ráðamenn ætli að hundsa þennan rétt og þar með væntanlega mæla með þeirri aðferð er skaðlegt lýðræðinu. Höfum við einhvertímann séð stjórnmálamenn fara útaf teinunum þá er það nú. Ég skal aldrei trúa því að samfylkingarfólk eða VG sætti sig við þessa framkomu gagnvart lýðræðinu. Á kjörseðlinum eru fjórir möguleikar. Já, nei, skila auðu eða ógilda seðilinn. Ef tvíeykið nýtir ekki þennan lýðræðisrétt er það öllum ljóst að pólitískur ferill þeirra sem stjórnmálamanna er lokið.
![]() |
Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2010 | 08:09
Rotturnar stökkva frá borði.
![]() |
Setti hús í bandarískt félag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2010 | 10:12
Hvernig túlkar þú niðurstöður kosninganna?
Frá því að ég fór að kjósa fyrir u.m.þ.b 30 árum man ég eftir að blaðamenn hafa spurt, bæði stjórnmálafræðinga og stjórnmálamenn þessarar spurninga. "Hvað þýða niðurstöður þessara kosninga?" Síðan hafa hafa lærðir og leiknir túlkað niðurstöður kosninganna. Það er rétt að spurningarinnar "hvað þýða þessar niðurstöður?, hefur ekki verið spurt þegar kosið hefur verið um hvort opna eigi áfengisútsölu eða ekki. Nú vilja margir að ekki verið kosið um Icesave lögin af því að ekki er hægt að fara með niðurstöður svipað því og þegar greitt er atkvæði um opnun áfengisútsölu. Þvílík fyrra. Þegar ég kýs 6. mars og segi NEI. Þá þýðir það eftirfarandi.
1.Ég hafna yfirgangi Breta og Hollendinga gagnvart þeirri þjóð sem ég tilheyri.
2.Ég hafna því að ábyrgðin á Icesave sé á herðum Íslendinga sem hvergi komu nálægt ákvörðunartöku um Icesave.
3.Ég lýsi vanþóknun minni á hvernig Íslens stjórnvöld hafa haldið á þessu máli.
4.Ég hafna þeirri réttlætiskennd mr. Browns og A. Darlings að réttlætinu sé best framfylgt með því að lát börnin mín og barnabörn þrífa skítinn eftir þá sjálfa.
Þessum skilaboðum vil ég koma á framfæri með atkvæði mínu 6 mar.
![]() |
Fundað með samningamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2010 | 22:53
Mistök, mistök og meiri mistök.
![]() |
FT: Bretar eiga að gefa eftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2010 | 20:48
Stórkostlegt framlag InDefence hópsins.
![]() |
Kosningabaráttan hófst í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2010 | 07:57
Of sjúkt til að hægt sé að trúa þessu.
Þetta er í þeim flokki að það er ekki hægt að trú þessu. Af 200 miljörðum með 5,55% vöxtum, (þeim sömu og Bretar ætlast til að við borgum af Icesave) eru vexti rúmlega 30 miljónir á dag. Eða rúmlega 11 miljarðar á ári. Hvað skildu þessir peningar hafa að segja inn í rekstur Heilbrigðisstofnun suðurnesja, sem mikið er í umræðunni í dag. Þessi framkoma Breta er líkust vinnubrögðum handrukkara, gangstera eða glæpamanna. Þetta er of idiotískt til að ég geti trúað þessu.
![]() |
Afborganir í Bretlandi enn á vaxtalausum reikningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |