Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.1.2009 | 20:56
Nú þarf að sameina flokka.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.1.2009 kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 17:46
Dæmisagan um ekkjuna sem gaf af litlu.
![]() |
Fiskveiðisamningur gerður við Færeyinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.1.2009 | 16:55
Óhugnanlegar tölur.
![]() |
Skuldir sveitarfélaganna 130 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 22:01
Kostir kreppunar.
Ég fór í huga mínum að leita af kostum kreppunnar. Einn augljósan kost fann ég. Hann var sá að eftir kreppuna förum við að meta hvort annað á réttlátari hátt. Síðustu misseri fyrir kreppu voru laun manna í fjármálageiranum komnir út úr korti. Þannig var Hreiðar Már með 34 mkr á mánuði. Borið saman vil leikskólakennara sem höfðu á þessum tíma ca 0,16 mkr.Þannig var Hreiðar forstjóri KB banka metinn rúmlega tvöhundruðfalt á við leikskólakennarann. Auðvitað þurfti að hækka laun seðlabankstjóranna af því þeir voru svo langt frá bankastjórum viðskiptabankanna og þannig þurfti að hækka fleiri og fleiri í fjármálageiranum af því að Hreiðar Már og co voru svo verðmætir. Ég nefni leikskólakennara til samanburðar. Af hverju?. Fyrir þremur árum átti ég litla stelpu á leikskólanum Seljaborg. Einn leikskólakennarinn hét Lárus. Frábær leikskólakennari í frábærum leikskóla. Ég hitti Lárus nú nýverið í sundi. Fyrr en varði var Lárus farinn að tala um starf sitt sem leikskólakennari með stolti. Skildi Hreiðar Már hitta fyrrverandi viðskiptavin sinn í sundi og fara að tala um starf sitt með stolti. Nei. Bjarni Ármanns kom í kastljósið fyrir stuttu. Var þar stoltur maður á ferð. Nei. Ég treysti Lárusi og Seljaborg fyrir því verðmætasta sem ég á, sem er barnið mitt. En að þessu tvennu var þó betra að Hreiðar klikkað frekar en Lárus. Fólk treyst Hreiðari fyrir peningunum sínum og hann tapaði þeim. Ég treysti Lárusi fyrir stelpunni minni. Undir því trausti stóð hann hundrað prósent. Að einhver sé tvöhundruðfalt verðmætari en leikskólakennari gerist vonandi aldrei aftur á Íslandi.
13.1.2009 | 16:36
Skítadjobb
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2009 | 17:44
100-150 þús.tonn af þorski í vexti.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 18:05
"Bölvaður auli gat ég verið"
9.1.2009 | 18:14
Líkræningjar.
Rétt í þann mund er íslens þjóð var að upplifa það að hún var um það bil gjaldþrota sá Breskur kaupsýslumaður tækifæri. Sir Philip Green flaug hingað til lands á þotunni sinni og ætlaði að kaupa allar skuldir Baugs á 5% að nafnvirði. Þjóðin var hel særð eftir hrunið. Þessi Sir minnti mig á líkræningja sem vappar yfir helsærðu hræi. Hann var fyrstur enda ríkastur. Nú eru minni spámenn að sjá kauptækifari í hinni helsærðu þjóð. Maður er farinn að fá æluna í hálsinn þegar kaupsýslumenn svokallaðir banka að dyrum. Hendum þeim út á meðan þjóðin er að jafna sig.
![]() |
Kröfurnar of hátt metnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 16:45
Enn ein harmsaga af krónuræflinum.
![]() |
Eiríkur Tómasson: Blekktu eigendur bankanna starfsfólk sitt? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 15:04
Roð-hundar.
![]() |
Ógnar ekki öryggi sjúklinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |