Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.10.2009 | 11:05
Fleiri gosar frá Sádi-arabíu til bjargar fótboltanum í UK.
![]() |
Nýr eigandi bjargar Portsmouth |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 11:46
Eru þetta gungur og druslur hjá AGS?
Við sem höfum fylgst með Steingrími J og pólitíkinni undanfarna áratugi þekkjum hvernig Steingrímur J hefur talað í gegn um árin. Oft hef ég dáðst af orðræðu Steingríms. Að vísu hefur hann stundum farið yfir strikið eins og frægt er. En þetta hefur verið þannig að Steingrími hefur fyrirgefist þó svo hann hafi farið yfir strikið. Eftir að Steingrímur varð ráðherra er eins og allt loft hafi farið úr manninum. Mér finnst stundum eins og ég sjái Steingrím J vera að busta skóna hjá Gordon Brown og spyrja hr Brown með auðmýkt hvort að þetta sé nógu gott. Nú er hr Steingrímur á förum til Tyrklands til að tala við herrana hjá AGS. Í viðræðum við AGS vildi ég gjarnan að Steingrímur færi í sinn gamla ham og talaði við AGS á því tungumáli sem hann kann hvað best. Ef þeir há AGS þola það ekki, þá eru þeir bara gungur og druslur.
![]() |
Steingrímur til Tyrklands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 13:36
Hverjar eru forsendur AGS?
![]() |
AGS spáir 8,5% samdrætti hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 09:47
Klósett aðferðin.
![]() |
Heilli þjóð sturtað niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 15:22
Hún fellur að sjálfsögðu.
![]() |
Stendur og fellur með VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 18:01
Náttúruvermdarsamtök Ísl. fagna hringlandahætti.
![]() |
Sigur fyrir náttúruvernd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2009 | 17:13
Efast stórlega að heilbrigðisvottor VG sé í lagi.
Það sjá allir sem sjá vilja að svona er ekki hægt að vinna. Fyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi hér verða að fá að vita hvaða reglur gilda. Með þessari ákvörðun er ráðherrann stinga pinnanum í hjól framfara í þessu landi, þvert á ákvörðun fyrrverandi umhverfisráðherra. Ég trúi því ekki að samfylkingin láti þetta yfir sig ganga. Eða var þetta kannski partur að viðskiptunum með ESB aðild. Nú þurfa suðurnesjamenn að sýna samtakamátt sinn, svo eftir verði tekið. Þessi vinnubrögð VG standast ekki skoðun. Nú þarf að stoppa leikinn og skipta inná.
![]() |
Skilja ekki ákvörðun ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 18:11
Óbyggðanefnd í Sádi-arabíu hefu löngu lokið störfum.
Óbyggðanefnd þeirra Sáda hefur löngu lokið störfum og úrskurðað hvað skuli vera þjóðlendur(í eigu þjóðarinnar) og hvað skuli vera í einkaeign. Dómur óbyggðanefndar var skýr. Yfirleitt allstaðar þar sem olíulindir eru undir yfirborði skal vera í einkaeigu. Á meðan meirihluti landsmanna Sáda líður skort eru gosar, sem fara með þjóðarverðmætin eins og skít og strá verðmætum til hægri og vinstri. Eitt af þessum leikföngum þessara gosa er að eiga fótboltalið í Englandi. Bretar horfa fullir aðdáunar á þessa gosa og þiggja allan þennan auð sem óbyggðanefnd Sáda úthlutuðu þeim. Sennilega vakna Bretar ekki fyrr en þessir menn eru búnir að eyðileggja knattspyrnuna í Bretlandi. Nú er kominn tími til að líta bakvið tjöldin og athuga hvaðan þessir peningar koma inn í knattspyrnuna. Stundum spyr maður hvað veröldin þurfi að horfa upp á, áður en farið verður í að endurskipuleggja hvernig auðæfum heimsins eru skipt á milli þeirra sem kúluna byggja.
![]() |
Arabískur prins hyggst kaupa Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 10:06
Vandin er augljós.
![]() |
Terry hundfúll með spilamennsku Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 22:49
Búinn að ganga frá áskrift.
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)