Hún fellur ađ sjálfsögđu.

Ţađ er ekki spurning ađ ţessi stjórn fellur. Ţađ er ekki spurning um hvort, heldur hvenćr. Međ eins ólíka stjórnmálaflokka og Samfylkingu og VG er annađ útilokađ. Stóru málin í dag er Icesave og umsóknin um ESB. Annar flokkurinn er međ báđum málunum og hinn á móti. Međ eins mikla prinsippmenn eins og finnast í VG ţá getur ţetta ekki gengiđ upp. Mín spá er ađ líf ţessarar stjórnar mćlist í dögum frekar en vikum.
mbl.is Stendur og fellur međ VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

"Prinsippmenn í VG"!!!....ertu ađ grínast eđa....?

Egill Helgi Lárusson, 30.9.2009 kl. 15:40

2 identicon

Hefurđu séđ íslenskan stjórnmálamann standa fasta á sínum prinsippum en Ögmund Jónasson?

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 17:11

3 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

Hvernig kaus hann í ESB umsókninni?

Egill Helgi Lárusson, 30.9.2009 kl. 20:50

4 identicon

Hvernig heldurđu Ögmundur kjósi ţega viđ greiđum atkvćđi um inngöngu?

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 1.10.2009 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband