Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.12.2009 | 09:51
Skúrkurinn fundin.
![]() |
Bernanke gagnrýnir Gordon Brown |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2009 | 09:45
Þau komust lífs af.
![]() |
Samkomulag um afgreiðslu Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2009 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 17:02
Krafan er þjóðaratkvæðagreiðsla.
![]() |
Icesave skerðir fullveldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.11.2009 | 14:57
Mannskepnan óendanlega vitlaus.
Fyrstu viðbrögð við lestur þessarar frétta er hlátur. En þetta er ekkert sniðugt. Þetta er í raun sorgleg og segir hvað mannskepnan er ófullkomin og skrítið fyrirbæri. Hversu mikil völd menn geta tekið sér í nafni trúar og eða vopna er hræðilegt. Ef maður veltir því fyrir sér á hvaða vegferð heimurinn er þá er ég hræddur um því miður að heldur sigi á ógæfuhliðina.
![]() |
Táningsstúlka húðstrýkt opinberlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2009 | 11:28
Þetta endar með heimstyrjöld, sennilega þeirri síðustu.
![]() |
Skuldatryggingaálag Dubai hærra en Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.11.2009 | 10:01
Bjartasta vonin í Icesave er indefence.
![]() |
Mikil umfjöllun um Icesave í Hollandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2009 | 21:35
Og enn heitir hann Landsbanki.
![]() |
Kaupþing verður Arion banki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 12:55
Alheims skömm.
Þetta er skömm fyrir þennan heim sem við búum í. Þetta er skömm fyrir helstu þjóðarleiðtoga heimsins. Þetta er skömm fyrir mannkynið. Þetta er skömm fyrir stjórnmál heimsins.
![]() |
17.000 börn deyja daglega úr hungri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 20:04
USA skuldar Kína 100 billjarða.
Í fréttaflutninga af för bandaríkjaforseta til Kína hefur komið fram að skuldir Bandaríkjanna við Kína séu 100.000 miljarðar, sem er eins og allir vita sem æft hafa sig í stórum tölum 100 billjarðar. En þegar stærð talna er kominn í þessa hæð þarf eitthvað haldreipi til að átta sig á stærðinni. Að ég best veit þá eru Bandaríkjamenn ca 320 milljónir. Ef þessari skuld við Kínverja er deilt jafnt niður á alla Bandaríkjamenn þá er skuldin á haus 312.500 kr. Íslenskt efnahagskerfi hrundi á einni nóttu. Maður veltir því fyrir sér hvort það sama geti gerst í USA . Hvað gerist í heiminum þegar Bandaríkjamenn hafa ekki lengur efni á að kaupa vopn? Hvað gerist þegar Kínverjar eru komnir með undirtökin gagnvart Bandaríkjamönnum. Gæti það verið að við eigum eftir að bjóða Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím J. fram sem (efnahags) rústabjörgunarfólk í Ameríku sem sérfræðinga í greininni.
10.11.2009 | 11:41
Ólíkt höfumst við að.
![]() |
Metávöxtun hjá norska olíusjóðnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)