30.8.2014 | 19:08
Hvernig hefði Laxnes skrifað um kvótakerfið?
19.8.2014 | 15:16
Saga af Sjóvá,ríkissjóði og gleraugnatjóni.
Nú nýverið lenti dóttir mín því að brjóta gleraugun sín. Ekki var um neitt annað að ræða en að kaupa ný gleraugu. Ný gleraugu kostuðu nákvæmlega 53.640 kr. Þegar maður lendir í tjóni koma tryggingarnar upp í hugann. Þar sem fjölskyldan er með heimilistryggingu hjá Sjóvá hefði ég heyrt að þeir tækju þátt í tjóni á gleraugum barna. Ég fór því í Sjóvá og talaði við þjónustufulltrúa. Meðan ég beið eftir afgreiðslu fékk ég mér einn bolla af kaffi sem var þar á boðstólnum og hugsaði, ég fæ þó alltaf einn bolla af kaffi út úr þessu tjóni. Ég sagði þjónustufulltrúanum þennan brandara, en honum stökk ekki bros á vör. Eftir að broslausi þjónustufulltrúi Sjóvá hafði skoða málið var niðurstaðan þessi. Við borgum þér 7500 kr vegna þessa tjóns, en þú missir 13500 króna endurgreiðslu. Til að fyrirbyggja að ég misskildi ekki hlutina þá lagði ég mína útreikninga á borðið sem voruð þessir. Sjóvá greiðir mér 7500 kr en sleppur með að greiða mér endurgreiðslu upp á 13500 og hagnast því um 6000 kr á þessu tjóni. Mikið rétt ég ég misskildi ekkert. Sem sagt voru áform Sjóvá þau að hagnast um 6000 kr vegna þessa gleraugnatjóns. Flestir þekkja að þegar tjón verður, stendur í smáaletrinu að tryggingarnar borga ekki fyrir þessa tegund af tjóni. En að tryggingarnar (Sjóvá)tæku sérstakt gjald af tjónaþola fyrir að lenda í tjóni er eitthvað sem ég hef ekki heyrt áður. Ég afþakkaði aðkomu Sjóvá að þessu máli og bauð broslausa þjónustufulltrúanum borgun fyrir kaffibollan. En sá brandari minn virkaði heldur ekki á þjónustufulltrúann.
Mér datt í hug hvort Sjúkratryggingar íslands tækju einhvern þátt í þessu tjóni, þar sem kominn var tími á að endurnýja styrkinn í gleraugum dóttir minnar þar sem sjón hennar er mjög slæm . Svarið var stutt. Nei, við tökum ekki þátt í þessum gleraugnakaupum sagði þessi ágæti þjónustufulltrúi hjá Sjúkra.is. Á reikningnum fyrir gleraugunum kemur skýrt fram að virðisaukaskattur af honum er 10899 kr .
Niðurstaðan er því þessi. Sjóvá ætlaði að hagnast um 6000 kr á þessu tjóni og ríkissjóður okkar allra hagnaðist um 10899 kr. Hver sagði svo að það væri ekki gott að búa á íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2014 | 14:58
Kjarkaður Bjarni Ben.
Már áfram seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2014 | 10:06
24 sinnum hærri en í Evrópu.
Óbreyttir stýrivextir í 19 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2014 | 10:36
Landsbanki Íslands farðu tl helvítis.
Íslensku bankarnir vel fjármagnaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.5.2014 | 12:54
Þetta er flugstjórinn sem talar.
Fleiri ferðum til Ameríku aflýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2014 | 08:51
Flott hjá nágrönnum okkar.
Allir fá vinnu á Seltjarnarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2014 | 11:07
Gjörsamlega vanhæft vald.
Hjördís í varðhaldi til 24. apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2014 | 22:45
Hvað fá kennarar í arð?
Starfsmenn fá um 160 milljónir í arð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2014 | 11:34
Bankasaga, glæpurinn.
Landsbankinn hagnast um 29 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |