27.11.2010 | 22:23
Svo geta þeir sem ekki kusu en eru ósáttir barið tunnur á Austurvelli.
Úrslit hugsanlega ljós á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.11.2010 | 01:02
Mér er létt.
Fær að halda Vífilfelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2010 | 00:12
Þegar illa gengur þá.......
Mjög svo hefur það komið í ljós í þessar kreppu sem gekk yfir Ísland og hinn vestræna heim þessi formúla. "Þegar vel gengur þá eru það einstaklingarnir sem njóta, en ef illa fer þá er það hlutverk hins sauðsvarta almennings að borga". Þannig settu bresk stjórnvöld miljarða punda af almanna fé til að bjarga breskum bönkum. Það er best að minnast ekki að Icesave (og þó). Er það ekki krafan að íslenskur almenningur greið þann reikning. Það má segja að þessi regla henti mjög svo vel hinum svo kölluðum fjármálamönnum (sérfræðingum), en ekki er formúlan rismikil.
Innistæðueigendur Landsbankans á Guernsey fá ekki bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.10.2010 | 21:28
Þvílík þjóðar skömm, skilum stolnu listaverkunum aftur til Coventry.
5.10.2010 | 15:22
Ég hef stórkostlegar væntingar til Björgvins.
Björgvin í fjárlaganefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2010 | 21:44
Á að rannsaka kjósendur SF á suðurlandi?
Nú er sá tími sem kallað er eftir rannsóknum til að fólk fái gleggri mynd af því sem gerðist hér á landi, sem olli því að íslenskur efnahagur hrundi til grunna. Bankarnir hrundu með tilheyrandi afleiðingum. Björgvin G. Sigurðsson var ráðherra bankamála. Allir sjá að Björgvin fékk algjöra falleinkunn í sínu starfi. Síðan er boðað til kosninga. Hverjum treystir SF fólk best til að leiða flokkinn á suðurlandi? Samfylkingarfólk kýs þennan sama Björgvin. Með öðrum orðum. Það treystir engum betur en þessum sama Björgvin til að leið íslendinga inn í framtíðina. Það er svo gjörsamlega útilokað að það hafi kosið Björgvin af því að hann stóð sig svo vel í fyrra stari. Nei, það er eitthvað annað sem fólk var að kjósa. Það sem mér dettur helst í hug að þeir sem krossuðu við Björgvin í fyrsta sæti SF hafi best treyst honum til að "lempa til í röðinni" fyrir sig. Eða að veita sér einhverskonar fyrirgreiðslu (að sjálfsögðu á kostnað fjöldans). Nú ætlar Björgvin að mæta í vinnuna. Þetta er svo absúrt að ég tel fulla ástæðu að kalla fram í dagsljósið hvers vegna kjósendur á suðurlandi treysti engum betur en þessum manni til að leiða okkur inn í nýtt ísland. Ég kalla á rannsókn.
Björgvin kemur aftur inn á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2010 | 17:19
Nú þarf þjóðin áfallahjálp.
Mál höfðað gegn Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2010 | 14:55
Hvernig verður veðrið á morgun?
Vísindin eru nokkuð góð í að spá til um veðrið til skamms tíma. Þannig er það nokkuð fyrirséð hvernig veðrið verði á morgun. En sé horft til 3-5 dag fer óvissan að verða mikil. Eftir 5 daga er óvissan um veður veruleg. Alltaf eru einhverjir vísindamenn eða spámenn sem vilja spá hvað gerist í framtíðinni. Margir spá með það einu að markmiði að koma nafninu sínu á framfæri. Í mínu huga er jafn gott að henda upp pening og segja til um það hvort það verði risasólgos árið 2013 eða ekki.
Jörðin er í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2010 | 09:56
Þurftu að losna við Íslensk tengsl.
Til að bæta rekstrarumhverfi og horfur bankans, var það ein aðal forsendan að losna við íslensk tengsl. Þannig var það mikill djöfull að draga fyrir FIH bankann þau tengsl við Ísland og seðlabanka Íslands sem raunin er. Þetta er kannski eitthvað sem Ragnar Árnason tekur ekki með í framtíðarrekstrarhorfum bankans. Þetta segir okkur kannski það verðgildi sem er á nafninu Ísland í vestrænum fjármálaheimi í dag.
Fyrrverandi stjórnarmaður segir söluverð FIH í lægra lagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2010 | 10:56