Það er rangt að útgerðamenn eigi kvótann.

Það má með nokkru sanni segja að útgerðamenn séu ekki stærstu kvótaeigendur. Hið rétta er að það eru bankarnir sem eiga kvótann. Í tilfelli BH er það bankinn sem ákveður hvernig  ráðstafa skuli kvóta þess fyrirtækis þegar það er nú komið í þrot. Þjóðin (sem á jú kvótann að sögn)er aðeins aumur áhorfandi. Sjómannafélög gera einhverjar samþykktir. Þær skipta minna en engu máli. Stjórnmálamenn hafa einhverjar skoðanir á málinu, en þær skipta engu máli. Það er bankinn sem ráðstafar kvótanum. Hvað eimum við að kjósa? Ég held að það skipti engu máli þér eru það bankarnir sem ráða örlögum okkar.
mbl.is Störfum 40 sjómanna stefnt í óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað Íslenska þjóðin vil þessa pólitík ,,Kvótabraskkerfið''  Áfram Fjórflokkur þú ert á réttri leið!

Baldvin Nielsen

Baldvin Nielsen (IP-tala skráð) 4.9.2012 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband