Áratuga barátta fyrir réttlćti, en hvađ svo?

Ţađ er hćgt ađ setja sig í spor Bretanna sem í áratugi báđu um réttlćti. Í einu vettvangi urđu ţeir atvinnulausir í sinni grein sem var togarasjómennska. En sagan heldur áfram. Hvađ tók viđ á Íslandi. Bátar og togarar voru seldir úr sveitarfélaginu. Fiskvinnslufólk og sjómenn höfđu viku til mánađar uppsagnartíma. Eigandi togarans fékk jafnvel upphćđir mćlda í miljörđum í sinn vasa. Kvótinn og báturinn var seldur og var samkvćmt skilningi kaupanda, seljanda og stjórnvalda ćvarandi eign kaupanda. Skamkvćmt skilning stjórnvalda ( Einars k.) átti kaupandi ađ fá sjálkrafa hlutfallslega aukningu veiđiheimilda ef kvótinn yrđi aukinn í framtíđinni. Seljandinn ţarf ađ sjálfsögđu ađ gera skattaskil eins og allur almenningur. Hvađ er eđlilegt gjald til ríkisins fyrir ađ selja fiskinn í sjónum um aldur og ćfi? Jú, 10%  var metiđ eđlilegt gjald til ţeirr sem auđlindina eiga, ţjóđarinn. Skipti ţá engu hvort seljandinn setti peningana aftur inn í sjávarútveg, fjárfesti á Tortóla eđa setti ţá í verslun í London eđa Reykjavík. Síđan segja sömu menn ađ ţetta sé besta kerfi í heimi. Sömu menn stíga nú fram og segja " ţađ er engum betur treystandi en mér ". Lái mér hver sem er ađ manni verđur óglatt ţegar mađur hugsar til baka um íslenskan sjávarútveg.  
mbl.is Fiskimenn fá ţorskastríđsbćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Egill Jón. Takk fyrir mjög góđan pistil.

Breta-elítufjölmiđillinn "gleymdi" alveg ađ segja frá ţví, hvernig Bretar leyfđu Íslendingum ađ "vinna" ţorskastríđiđ. Ţeir hafa ekki enn sagt frá ţví, hverja ţeir keyptu/mútuđu/hótuđu til ađ vinna fyrir sig, til ađ rćna alţýđu ţessa lands öllum rétti, til svo lítils sem frjálsra skađlausra strandveiđa, hvađ ţá meir! 

Ţetta er dćmigerđ hrćsni-frétt, sem einungis er skrifuđ af fjölmiđla-áróđursmaskínu heims-fákúgunarveldisins, til ađ láta Breta-elítuna líta betur út, en hún hefur nokkurn tíma átt skiliđ.

Ţetta eru einungis svikular sjálfs-auglýsinga-"bćtur" til Skoskra sjómanna, frá Breta-stjórnmála-elítunni! Og ekki í fyrsta skipti sem sú glćpa-sérréttinda-elíta lýgur, blekkir og svíkur, en vonandi í síđasta skiptiđ. En ţađ er ţó gott ađ Skotar fengu bćtur, ţótt langur umhugsunarfrestur bótagreiđandans hafi rýrt traust á Breta-stórmála-elítunni niđur í opinberlegan siđlausan rusl-flokk, og ekki var á bćtandi í ţá svika-skíta-rotţró.

Makríllinn hangir á Breta-spýtunni fölsku og óútskýrđu!!! Svona eru hryđjuverka-stjórnvöld Breta í orđsins fyllstu merkingu!

Nú er kominn tími sannleikans fyrir Breta-elítuna, og ekki seinna vćnna fyrir ţá bankarćningja-tebođs-elítu. Breska elítan hefur sérhćft sig í valdaráni, hryđjuverkum, einelti á stjórnmálafólki, svikum, og miskunnalausum fjárglćfra-stofnana-ránum á eigum saklausra borgara, bćđi ţar í landi og annarsstađar í heiminum.

Nú ćtti Elísabet Breta-drottning ađ rísa upp og segja sannleikann, sem hana hefur líklega alla tíđ langađ ađ segja frá, en hafđi ekki kjark eđa stuđning úr umhverfinu til ţess, og lét ţvinga sig til ađ ţegja yfir, í alla ţessa áratugi! Ömmu-strákarnir hennar geta stutt hana til ađ segja sannleikann, ţví ţeir hafa sama hugarţeliđ og kúguđ móđir ţeirra hafđi. 

Elítu-virkiđ er sem betur fer loksins ađ falla!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.4.2012 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband