Hvar liggja völdin, hjá alþingi?

Ég hef lítilga fylgst með umræðunum í þinginu nú síðustu daga. Ég verð að viðurkenna að það sem maður hefur séð þar og heyrt er ekki til að auka manni bjartsýni á framtíðina. Mér finnst sú staðreynd blasa æ betur og betur við mér, að hin raunveruleg völd liggja ekki hjá alþingi. Eftir hrunið eru það bankarnir sem eru örlagavaldar tugþúsunda manna. Í mínu lífi er ekki spurningin hvað alþingi ætlar að gera. Spurningin hvað ætla bankinn að gera. Þegar spurt er hvernig gengur að byggja upp nýtt Ísland, er það rétt að það virðist í óra fjarlægð. Í mínum huga er myndin svona. Bankarnir hrundu með þektum afleiðingu, almenningur reisti bankana við, en nú þrælast bankarnir á þeim sama almenningi reist þá við á meðan alþingi talar við háttvirtan og hæstvirtan.
mbl.is Nýja-Ísland ekki á leiðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband