Enn er konur langt fyrir framan karlana.

Í dag fer fram bikarúrslitakeikur hjá konum. Konurnar markað setja leikinn fyrir fjölskylduna. Bjóða upp á svala og pylsur fyrir leik og ætla að byggja upp stemningu með fjölskylduna í fyrirrúmi. En hjá körlunum í gær var þessu öfugt farið. Þeir héldu að þetta ætti að vera eins og í Bretlandi. Pöbb og bjór og að sjálfsögðu með ram íslenskt brennivín. Hver verður niðurstaða? Það er ágætt að lesa blogg Atla Grímssonar til að fá myndina af því. Enn á ný sýna konurnar að karlarnir komast ekki með tærnar þar sem konurnar hafa hælana. Hvorki í getu á sínum vettvangi eða skipulagningu. Ég geri það að tillögu minni að næsti þjálfari karlalandsliðs ísland í knattspyrnu verði kona og Geir víki einnig til hliðar sem formaður KSÍ og við taki kona.
mbl.is Sandra: Jöfn lið inni á vellinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband