Nú þarf ÍBV að vera á tánum.

Menn tala um Landeyjarhöfn sem samgöngu byltingu. Ekki ætla ég að draga það í efa. Síðast samgöngu bylting hér á Íslandi voru Hvalfjarðargöngin. Göngin höfðu stórkostleg áhrif flest jákvæð en þó ekki öll. Í mínum huga er slæmt gengi Skagamanna síðustu ára í fótbolta ,Hvalfjarðargöngum að kenna. Á einum degi varð Akranes nánast úthverfi frá Reykjavíkursvæðinu. Knattspyrnuyfirvöld sváfu á verðinum og Skagamenn eru í basli í fyrstudeild annað árið í röð. Nú þarf ÍBV að leggjast undir feld og koma í veg fyrir að þessi samgöngubylting hafi ekki áhrif til hins verra á ÍBV. Það er ánægjulegt að sjá Vestamannaeyinga á toppnum í efstu deild.


mbl.is Herjólfur kominn til hafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband