Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.6.2009 | 11:56
Allur þorskur í vaxtagreiðslur.
16.5.2009 | 22:37
Gott silfur gulli betra.
Þetta var það besta sæti sem hægt var að fá. Norðmenn fara létt með að halda Eurovision að ári. Þeir selja nokkrar olíutunnur upp í kostnað. Við eigu engar tunnur, allar okkar tunnur fara í að greiða vexti til (íslenskra) útlendinga. Sama hvað er í tunnunum, síld, hrogn eða hvaða nafni sem það nefnist. Svo það má segja að silfur sé gulli betra í þessu tilfelli.
![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.5.2009 kl. 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2009 | 21:02
Bullið og vitleysan heldur áfram í VR.
Fyrta frétt á stöð tvö var að forstjóri lífeyrissjóðs VR hafi sagt upp störfum. Kostnaður VR við uppsögn þessa manns voru sögð 15.millj kr. að auki heldur forstjórinn glæsibíl sem iðngjaldsgreiðendur VR greiða áfram. Ég hélt að bullinu og vitleysunni í kringum fjármálastofnanir ættu að linna. Það er greinilegt að á sumum bæjum hefur kreppan ekki barið að dyrum. Lífeyðisjóðurinn tapaði miljörðum á síðasta ári. Samt, samt á að gera starfslokasamning við æðsta yfirmann lífeyrissjóðsins. Mikið óskaplega hlýtur þessi kafli að vera dapur þegar saga VR verður skráð.
Fyrrverandi formaður var með 2 mkr á mánuði í laun. Hann var verkalýðsformaður þeirra sem unnu á kassa í Bónus fyrir 150.000 kr á mán. Verkalýðsforinginn var jafnframt í stjórn KB. banka og var að fást við verkefni eins og þau hvor það ætti að veita Tchenguiz tug miljarða yfirdrátt. Að ekki sé minnst á verkefni eins og að fella niður skuldir starfsmanna kb.banka um miljarða. Það er ekki skrítið að VR félagar hafi gert byltingu og kosið nýjan formann. En mér þykir kokið á VR félögum vítt ef þeir gleypa þessar starfslokagreiðslur úr sínum sjóðum til manns sem skilaði miljarða tapi á sjóðnum á síðasta ári.
14.5.2009 | 13:48
Ég þarf áfallahjálp.
![]() |
Milljarðar í vexti í júní |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.5.2009 | 09:03
Ráðuneytisstjórinn í fjármálaráuneytinu með sitt á þurru.
![]() |
Áætlun ef bankar færu í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.5.2009 | 01:07
Hvar er hagræðingin í sjávarútveginum?
10.5.2009 | 20:55
Flókin og erfið verkefni hjá Jóni Bjarnasyni.
![]() |
Ráðherraskipti í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2009 | 17:10
Ég fagna og ég harma.
![]() |
Óbreytt stjórnskipan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2009 | 13:59
Þjóðarglæpur.
![]() |
3100 milljarða skuldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2009 | 15:11