Ráðuneytisstjórinn í fjármálaráuneytinu með sitt á þurru.

Í þessari frétt kemur fram  neyðaráætlun um hvað ætti að gera ef bankarnir færu í þrot. Ráðuneytisstjóranum í fjármálaráðuneytinu er kynnt þessi áætlun í febrúar 2008. Sá sami maður selur allt sitt í Lí fyrir tugi miljóna mánuði fyrir bankahrunið. Það er misjafnt hversu kreppan bitnar harkalega á fólki. Að ekki skuli vera búið að ógilda þennan gjörning ráðuneytisstjórans er með ólíkindum. Það virðist vera misjafnt hvernig á að taka á afleiðingum kreppunnar. Sumir eru settir í bómull á meðan gengið er að öðrum af fullri hörku. 
mbl.is Áætlun ef bankar færu í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband