Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.1.2010 | 22:41
Margur verður af aurum api.
![]() |
Zola: Ég er mjög óhress með Eið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2010 | 14:39
Ef eitthvað er til sem heitir réttlæti.
Til hvers eru dómstólar. Í mínu huga eru þeirra hutverk að leita af réttlæti. Þannig hljóta þeir að dæma þannig að út komi hámarks réttlæti í hverju máli. Ef það er hámark réttlætisins að barnungir íslendingar sem hvergi komu nærri þessu (peninga)rugli sem gengið hefur yfir hinn vestræna heim skuli bera skaðan af hamförunum sem hlotist hefur af Icesave. Þá hafa formerin á réttlætinu snúist við. Breta og Hollendingar vilja ekki að þetta mál fari fyrir dómstóla. Af hverju? Af því að þessir aðilar eru með alt í brókinni og sjá réttlætið í að setja skaðann á íslens börn. Ég verð að játa að ég fæ orði hroll þegar ég sé mynd af þeim Brown og Darling. Aldrei hefur verið nauðseinlegra en nú að Íslensk stjórnvöld standi í lappirnar og spili rétt úr þeirri stöðu sem nú er uppi.
![]() |
Lögbrot að frysta eignir meintra hryðjuverkamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2010 | 21:13
Þetta nálgast hroka.
![]() |
Geir ekki sáttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2010 | 21:10
Ætli þeir eigi von á Jóhönnu og Steingrími?
![]() |
Aukinn hryðjuverkaviðbúnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.1.2010 | 23:16
Nú er tíminn þar sem menn gera kröfur.
![]() |
Þess krafist að stjórnvöld falli frá fyrningarleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2010 | 20:10
Hér eftir borða ég svið í laumi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2010 | 23:06
Yfirþrýstingur í sjávarútvegi.
Í kvöld í Kastljósi áttust þau við Ólína Þorvarðardóttir og Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ. Fyrir þátt var vitað að umræðurnar færu á yfirþrýsting strax á fyrstu sekúndunum. Enda hver var reyndin ? Friðrik lýsir þeirri hættu á að flotinn sigli í land og Ólína hótar á móti að kvótinn verði þá tekinn af útgerðamönnum. Síðustu 15-20 árin er umræðan búinn að vera í nákvæmlega þessum farvegi. Þetta er sorglegt. Að ekki skuli vera pláss í umræðunni um skinsamlegar viðræður manna á milli. Að sumu leiti er útgerðamönnum nokkur vorkunn með það að vita ekki hvort kvótinn verði í þeirra höndum í framtíðinni. Hins vegar hafa útgerðamenn ekki bara ráðið umræðunni, eða umræðuleysinu heldur hafa þeir ráðið reglum sjávarútvegsins síðustu ár. Ég fer aldrei ofan af því að markaðsumgjörðin í kringum viðskipti með aflaheimildir eru markaðsumgjörð fáránleikans. Engar kvaðir eða skilgreiningar eru á úthlutun aflaheimilda. Af hverju eru stjórnvöld ekki búinn að skera úr með að viðbót, ef til þess komi fylgi þeim aflaheimildum eða hvort þær verði seldar sér. Þetta er grundvallar spurning til verðlagningar, þegar verslun með aflaheimildir eiga sér stað. Oft þarf að stöðva viðskipti með hlutabréf ef svo ber undir og skýringa er krafist. Aldrei þarf að stöðva viðskipti með aflaheimildir. Jafnvel þó leiguverð á heimildum fari hærra en fæst fyrir fiskinn á markaði. Þarna hafa stjórnvöld gjörsamlega brugðist skildu sinni. Það á ekki að taka eitt einasta kíló af útgerðamanni sem getur staðið við sínar skuldbindingar. Hins vegar á að taka allar þær heimildir í ríkissjóð af þeim sem hafa yfirkeyrt sig í fjárfestingum. Ætla má að það yrði ca 50% af öllum kvótanum. Síðan á að skapa heilbrigt og heiðalegar regluverk í kringum viðskipti með aflaheimildir.
12.1.2010 | 14:09
Selja meira og drekka minna.
![]() |
Minna keypt af áfengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.1.2010 | 11:22
Á einu augabragði, einu augabragði.
![]() |
Quest tekur málstað Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 17:05
Aldrei kaus ég Ólaf Ragnar en nú er hann fremstur meðal jafningja.
Aldrei á lífleiðinni hef ég kosið Ólaf Ragna Grímsson. Hvorki þegar hann var í pólitíkinni í gamladag eða þegar hann sótti eftir umboði til að taka yfir á Bessastöðum. Ég get ekki annað en heillast af Ólafi nú. Hann tekur djarfa ákvörðun sem sem fellur vægast sagt í misjafnan jarveg. En það sem er athyglisverðast er hvernig Ólafur Ragnar fylgir þessari ákvörðun sinni eftir. Hann mætir í viðtöl og stendur sig vægast sagt vel. Ég var að hlust á viðtal við hann á Bloomberg fréttastöðinni og fær Ólafur hæstu einkunn. Hann rífur í sig Fitch og þeirra mat svo ekki stendur steinn yfir steini. Ef það væri þjóðaratkvæði um hver ætti að tala máli Íslands í útlöndum um Icesave, setti ég Ólaf Ragnar í fyrsta sæti.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)