11.10.2009 | 21:31
Norðmenn vinir vorir eða óvinir.
Undanfarið hef ég verið að lesa bókina um Óskar Halldórsson þann mikla síldarspekúlant. Það er svolítið sérstakt að lesa um það hvernig Norðmenn höguðu sér í byrjun aldarinnar þ.e nítjándu. Þeir komu með skip sín og mokuðu upp síldinni upp úr Íslenskum fjörðum og víkum. Hvernig Norðmenn ýttu Íslendingum aftur fyrir sig bæði í vinnslunni hér á landi svo ekki sé talaðu um markaðinn. Íslendingarnir voru að reyna að kíkja yfir axlirnar á Norðmönnum til að reyna að læra af þeim. Það var ekki vinar þel Norðmanna í garð Íslendinga í þá daga. Er vinarþeliðið fyrir hendi í dag? Auður Normanna af "síld" nútímans þ.e er olíunni er það mikill að þeir vilja ekki taka hann inn í sitt hagkerfi nema að litlu leiti. Þeir fjárfest í öllum andskotanum út um allan heim. Væri eitthvað vinarþel í þessari frændþjóð ættu þeir létt með að lána okkur einhverja miljarða þegar nú kreppir að "vinunum" í norðri. En er það vilji Norðmanna? Það er skálað fyrir vinskap þjóðanna meðal pólitíkusa og aðals. Ég held að Íslenskur almenningur ætti að smíða það stórasta fockmerki sem gert hefur verið og senda "vinum" vorum Norðmönnum. Við verðum að finna okkur aðra vini með von um að vináttan verði meiri en bara í skálaræðum aðalsins.
![]() |
Kallaði á neikvæð viðbrögð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2009 | 23:28
Rangt að skuldir Actavis sé tæp billjón.
Í Fréttablaðinu er frétt þar sem skuldir Actavis eru sagðar tæp billjón. Stundum eru blaðamenn illa að sér í tölum. Í fréttinni eru skuldir sagðar um þúsund miljarðar eða billjón. Þarna stendur blaðamaður í þeirri meiningu að þúsund milljónir sé ein billjón. Hið rétta er að í einni billjón eru milljón miljónir. Eftir að Ástþór Magnússon bauð í gullforða seðlabankanna bæði á Íslandi og á Spáni (tæp 300 tonn) ákvað ég að æfa mig í stórum tölum. En eins og allir vita kemur að því að Ástþór verður forset og er þá gott að haf tölurnar á hreinu. Ég bloggaði um þetta 20 sept síðastliðin en læt hér fylgja afrit af stærðum ef einhverjir vilja undirbúa sig undir forsetatíð Ástþórs.
Milljón er þúsund þúsundir og milljarður er þúsund milljónir. Næsta tala sem hefur sérstakt heiti í þessum stiga er billjónin sem er milljón milljónir. Síðan kemur trilljónin sem er milljón billjónir og kvadrilljón sem er milljón trilljónir. Þá kemur kvintilljón.
4.10.2009 | 12:01
Flott hjá ungum krötum.
![]() |
Tekist á um stjórnmálastefnur á landsþingi UJ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2009 | 11:05
Fleiri gosar frá Sádi-arabíu til bjargar fótboltanum í UK.
![]() |
Nýr eigandi bjargar Portsmouth |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 11:46
Eru þetta gungur og druslur hjá AGS?
Við sem höfum fylgst með Steingrími J og pólitíkinni undanfarna áratugi þekkjum hvernig Steingrímur J hefur talað í gegn um árin. Oft hef ég dáðst af orðræðu Steingríms. Að vísu hefur hann stundum farið yfir strikið eins og frægt er. En þetta hefur verið þannig að Steingrími hefur fyrirgefist þó svo hann hafi farið yfir strikið. Eftir að Steingrímur varð ráðherra er eins og allt loft hafi farið úr manninum. Mér finnst stundum eins og ég sjái Steingrím J vera að busta skóna hjá Gordon Brown og spyrja hr Brown með auðmýkt hvort að þetta sé nógu gott. Nú er hr Steingrímur á förum til Tyrklands til að tala við herrana hjá AGS. Í viðræðum við AGS vildi ég gjarnan að Steingrímur færi í sinn gamla ham og talaði við AGS á því tungumáli sem hann kann hvað best. Ef þeir há AGS þola það ekki, þá eru þeir bara gungur og druslur.
![]() |
Steingrímur til Tyrklands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 13:36
Hverjar eru forsendur AGS?
![]() |
AGS spáir 8,5% samdrætti hér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 09:47
Klósett aðferðin.
![]() |
Heilli þjóð sturtað niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 15:22
Hún fellur að sjálfsögðu.
![]() |
Stendur og fellur með VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 18:01
Náttúruvermdarsamtök Ísl. fagna hringlandahætti.
![]() |
Sigur fyrir náttúruvernd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2009 | 17:13
Efast stórlega að heilbrigðisvottor VG sé í lagi.
Það sjá allir sem sjá vilja að svona er ekki hægt að vinna. Fyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi hér verða að fá að vita hvaða reglur gilda. Með þessari ákvörðun er ráðherrann stinga pinnanum í hjól framfara í þessu landi, þvert á ákvörðun fyrrverandi umhverfisráðherra. Ég trúi því ekki að samfylkingin láti þetta yfir sig ganga. Eða var þetta kannski partur að viðskiptunum með ESB aðild. Nú þurfa suðurnesjamenn að sýna samtakamátt sinn, svo eftir verði tekið. Þessi vinnubrögð VG standast ekki skoðun. Nú þarf að stoppa leikinn og skipta inná.
![]() |
Skilja ekki ákvörðun ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |