Bus,Dori, Davi blóð.

Í nótt lést Helgi Hóseason. Helgi var ekki einn af meðalmönnunum. Hann hafði ótvíræða sérstöðu í flóru íslensks mannlífs. Á vaktina fyrir meðalmanninn kemur alltaf einhver í staðin. En á vaktina hans Helga kemur enginn. Vaktstöðin á Langholtsvegi verðu ó mönnuð.  Hvað Helgi hvíslar að dyraverðinum með lyklana þegar hann kemur að hliðinu mikla veit enginn. En ekki kæmi mér það á óvart að Helgi hvíslaði "Bus, Dori, Davi blóð" og lykla Pétur hristi hausinn og hleypi Helga í gegn.  Blessuð veri minning Helga Hóseasonar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband