Þarna sá ég fólkið sem á eftir að reisa við þjóðfélagið.

Klukkan tvö í dag fór ég með yngri dóttir minni á tónleika í íþróttahúsi Seljaskóla. Alla helgina hafa krakkar á grunnskólaaldri verið á landsmóti barnakóra. Landsmótið endaði síðan með tónleikum. Er skemmst frá því að segja að þetta voru stórkostlegir tónleikar. Söngskrá kóranna var einstaklega fjölbreitt og skemmtilegt, gospel,abba og margt fleira. Í lokin sungu allir kórarnir saman , yfir tvöhundruð krakkar. Það var einstaklega skemmtileg stund. Í lokinn þegar ég horfði yfir þennan flotta hóp hugsaði ég "þetta er fólkið sem á eftir að reisa við Íslenskt þjóðfélag"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband