Skapar dómur Hæstaréttar algjöra ringulreið og stjórnleysi í landinu?

Minn stóri ótti er að að þessi dómur Hæstaréttar skapi hér algjöra ringulreið í þjóðfélaginu. Er það hugsanlegt að helmingur landsmanna hafi dottið í einhverskonar lukkupott með þessum dómi, en hinn helmingurinn glímir við himin háar skuldir bundnar íslenskum vísitölum. Skiptast skuldarar í heppna skuldara og óheppna? Það væri hræðileg örlög okkar ef við bættist stjórnleysi og ringulreið í dómskerfinu og þjóðfélaginu öllu. Það er nóg samt.


mbl.is Upplýstir um stöðu mála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Hvers konar bull er þetta. Mikill meirihluti þeirra sem eru með bílalánin eru líka með alíslensk verbólgulán. Þetta með heimilin er bara smámunir miðað við þau lán sem fyrirtækin eru með. þá erum við að tala um alvöru upphæðir.

Sigurður Sigurðsson, 25.6.2010 kl. 00:43

2 identicon

Þeir "heppnu" eru nú heldur betrur búnir að vera óheppnir síðastliðin 2 ár og margir þeirra eru þegar komnir í gjaldþrot og búnir að missa allt sitt

Siggi (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 00:48

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Tek undir með Sigurði.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.6.2010 kl. 00:51

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Jamm.

Það verður sennilega að banna Lottó í framhaldinu það sem ekki er réttlátt að einhver minnihluti fá nokkurntíma eitthvað frítt....

Óskar Guðmundsson, 25.6.2010 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband