Mannskepnan óendanlega vitlaus.

Fyrstu viðbrögð við lestur þessarar frétta er hlátur. En þetta er ekkert sniðugt. Þetta er í raun sorgleg og segir  hvað mannskepnan er ófullkomin og skrítið fyrirbæri. Hversu mikil völd menn geta tekið sér í nafni trúar og eða vopna er hræðilegt. Ef maður veltir því fyrir sér á hvaða vegferð heimurinn er þá er ég hræddur um því miður að heldur sigi á ógæfuhliðina.


mbl.is Táningsstúlka húðstrýkt opinberlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er Íslam í dag, það skiptir máli hvað fólk trúir.

Arngrímur (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 15:38

2 identicon

Arngrímur
það skiptir nákvæmlega engu máli hverju fólki trúir, bókstafstrú er alltaf sú sama og þá skiptir nákvæmlega engu máli hvaða nöfnum hún kallast.
Kristnir menn í dag sem og áður eiga enga blómarósa sögur, ekkert frekar en önnur bókstafstrúarsamtök.

jörgen (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 15:59

3 identicon

Þetta hefur voðalega lítið með Islam að gera heldur felst þetta í menningu landsins og hvernig íbúar þess hafa ákveðið að túlka trúnna. Ef maður kynnir sér Islam þá er þetta að mestu leiti trú með fallegum boðskap þótt hún eigi sér sínar skuggahliðar eins og lang flest önnur trúarbrögð.

Vala (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 18:52

4 identicon

Eru hersveitir vesturveldana ekki kristna trúar ? samt eru þau að freja voða verk. Falluja sem dæmi í Írak, þar sem fólk var brennd lifandi með efna vopnum.

Ekki eru Ísraelsmenn muslimar, en samt vita allir hvað þeir gerðu síðust jól á Gaza svæðinu.

Rabbi (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 23:44

5 identicon

Sælir, þetta finnst manni ógeðsleg frétt og finnst mér engu við hana að bæta....... en smá Blogg sem maður sér hér (á Ísl.)er manni illskiljanlegt.... mér finnst ekki voða skrýtið að menn nefni Íslam (já og eihverjir Kristni) sem kjarna fréttarinnar, en það er varla nema lítil skýring á máli sem þessum í þessum heimshluta/menningarheim..... en að heyra (og sjá) menn fara að tala um kristna trú eða framgöngu vesturvelda í þessum heimshlutum (og jafnvel um hluti sem áttu sér stað á miðöldum) finnst mér fyrirmunað að skilja... hversvegna menn gera sér mat úr slíku þegar svona frétt ber á góma...... hvers vegna geta menn ekki fallist á að fordæma svona muglunarlaust án þess að fara að nefna eitt og annað sem betur mætti hafa farið osf..... Arngrímur???? er krisnu/vestrænu fólki refsað svona einhverstaðar í okkar heimshluta????   og.... Rabbi ég er jafn mikið á móti stríðinu í Írak.... en hvern fjandan kemur þessi athugasemt fréttinni (já eða málinu yfir höfuð) við.....

Jóhann (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 00:14

6 identicon

Vegna 3:

Val. Hefur þú perónulega kynnt þér Islam að einhverju ráði.?

Ég vil meina að ég hafi reynt að gera svolítið af  því, það er hreint ekki létt verk,

ég kann ekki stakt orð í arabisku, og hef því orðið að lesa þetta á ensku eða öðrum tungumálum ,

sem mér eru tamari, en bæði gluggað svolítið  í Kóraninn, og eins Hadíturnar.

Hér fyri neðan er stuttur listi yfir sumar niðurstöðurnar sem fengið ú úr þessu:

Islam er ekki trúarbrögð í venjulegumskilningi okkar vesturlandabúa , heldur og einnig  kerfi sem tekur yfir alla þætti þjóðfélagsins veraldlega sem og andlega  og setur alla stjórnun í hendur Klerkanna í viðkomandi löndum. 

Þess utan er þetta pólitísk heimsvaldastefna að hætti Adolfs Nasa  og Jósefs  Komma frá í den, það er hrein skylda allra góðra muslima að útrýma öðrum "trúarbrögðum" (enga samkeppni takk).

Trúarlegur rasismi og óþol gagnvart öðrum "trúrbrögðum" er  talsvert áberandi, einhver hundrðuð tilvitnana í fræðunm má finna um að "villutrúarmenn " séu annaðhvort réttdræpir eða annars flokks fólk.

Og bestu muslimarnir eru akkurat það hér fyrir vestan eru kallaðir hryðjuverkamenn, það eru í raun þeir sem fylgja boðskapnum best.

Auðvitað er þetta ekki tæmandi, og stundum get ég líka stundum  tekið undir að  það megi finna eitt og annað jákvætt í Islam , það fér þó aðallega eftir því hvernig liggur á mér þ.e.  hvort neikvæða eða jákvæða hliðin snýr upp á sjálfum mér. 

Og ég sé að sumir hlaupa upp til handa og fóta og  hrópa en hvað með kristnina er ekki hennnar saga  blóði lituð ? Jú víst nokk er það rétt , en það var á tímum þar sem Kirkjan Og Aðallin  var í raun  æðsta verldlega sem og andlega valdið í okkar heimshluta, með öðrum orðum þegar þjóðfélagsformið hér líktis miklu meira því sem er ráðandi í Í draumaríkjum Islamista.  Sumsé Kógar og Prestar = Sheikar og Immar (Klerkar). Það kostaði fjölda styrjalda að og a.m.k. eina heimstyrjöld að losa um það  dæmi.

Og vegna 4. 

Rabbi. Tvö illivirki  framin sitt af hvorum andstæðingi geta aldrei afsakað eða réttlætt geradurna. Það eru eftir sem áður bara tvö illvirki "vondra" manna. 

Svo er það auðvitað satt að það eru ekki allir muslimar hryjuverkamenn, en það  er hinsvegar  umhugsanarefni að  c.a. 80-90%  hryðju og voðaverk sem framin eru nú um stundir ,  eru framin af muslimum og þá gjarnan í nafni Guðs ("Alla") og hans sélega sendiboða Múhameðs. 

Bjössi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 06:04

7 identicon

Smá viðbót sem átti að vera með færslunni hér að ofa

V 5:

Jóhann þú kemur eiginlega stutt og laggott að kjarna málsins , vel sagt , góð athugasemd ,  tek undir þetta með þér.

Bjössi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 06:17

8 identicon

Ég var ekkert að reyna að réttlæta eitt né neitt, var bara að sýna fram á, að það þarf ekki Íslam til svo að hrylling geti átt sér stað. Það væri fremur að gagngrýna þjóðfélagsaðstæðum í Súdan. Hvernig væri það hjá okkur ef að púristar hefðu náð yfirráðum en ekki lúterskir hér á fróni ?

Svo er eitt sem þið skulið spá í, allar lýðræðis hreyfingar þarna austurfrá hafa verið komið fyrir kattarnef vegna inggrip vesturveldana. Iran CIA aðgerð 1953 að beiðni breta út af hræðslu við að missa olíuarðin og svo hafa bretar verið að skipta sér að Sudan, sem lengi til stóð að ganga saman við Egyptarland, Somaliu og mörg önnur ríki sem þróuðust í lýðræðisátt urðu fyrir afskipti Breta.

En til að tengja þetta við núinu, þá afhverju þegar fólk er beitt ofbeldi á vesturlönum, eins og þegar Taser Gun er notuð, þetta er hreint og beint píntingartæki sem hefur leitt fólk til dauða eða valdið ólæknilegu hjarta og lífæra truflanir hjá þeim sem að fá stuð, ekki segja menn, helvítis kristna menn ! segja menn í kjölfarið "kristni er rót alls ílls" ?

Umskurðir og margt annað hrillilegt þarna suður frá er alveg hryllilegt, en þetta stoppar ekki fyrr en að lýðræðis og frelsis öfl fólkisins í miðausturlöndum fær meðbyr og að vesturveldin, og svo núna kínverjar hætti að vopna og fjármagna ólýðræðislegar ofbeldis stjórnir. Lítið á Saudi Arabíu, land þar sem að kona var nauðgað og hún kennt svo um þar sem hún var í bíl með mönnum sem ekki voru skyld henni. Saudi Arabía fær næst mest af fjárstuðning og herstuðning bandaríkjana á eftir ísraela. Ekki eru réttindi kvenna hátt skrifuð þar

Rabbi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 10:38

9 identicon

Skil ekki alveg hversvegna blogskrifara var fyrst hlátur í huga þegar hann rak augun í þessa frétt, en látum það nú vera. Hins vegar er ég orðin langþreytt á því að allir þurfi að vera svona umburðarlyndir og röflandi um að allt eigi rétt á sér samkvæmt einhverjum bókum/héruðum eða eitthvað álíka rugl.

Mér er nok sama hvaða trú og hefðir eru viðhafðar í öðrum löndum en, come on, það getur enginn alvarlega reynt að halda því fram að það sé bara allt í lagi að gefa barni (já, samkvæmt okkar lögum er hún barn) 50 vandarhögg. Fullorðnir karlmenn myndu eiga erfitt með að höndla það. Æ nei þeir náttúrulega hafa ekki hugmynd um það af því að ef þeir detta óvart í þá gildru að gera eitthvað af sér og það er ekki komist hjá refsingu, þá hljóta þeir samt náðugan og skjótann dauðdaga. Þætti næstum því gaman að sjá karmann steindann.

Ég segi gaman af því að ég veit að það mun aldrei gerast. Persónulega hef ég alls ekki gaman af ofbeldi og vildi óska þess að fólk hætti að afsaka ofbeldi með trúarlegu kjaftæði. Hvernig væri að allir pældu aðeins meira í hvað þeir væru tilbúnir til þess að láta yfir sig og sína fjölskyldu ganga, í staðinn fyrir að pæla svona mikið í að vera politically correct??

Ég hef ekkert gaman að ofbeldi. 

Ásta (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 12:30

10 identicon

Stundum eru menn svo ruglaðir og vitlausir að það er ekki annað hægt en að brosa eða hlæja að þeim. Þannig er ekki hægt annað en að hlæja að framkvæmt Talibana að hafa trúarbragðalögreglu sem á að sjá til þess að fólk fari ekki út af teinunum í trúmálum. En ef þú lest næstu línu, þar stendur að þetta sé sorgleg. Þannig að ef eitthvað er óskiljanlegt þá er það hvernig þú lest texta. Stikni sá guð í helvíti sem boðar ofbeldi gagnvart börnum. En auðvitað er það ekki þannig hvorki í kristni né Íslam. Það er fáviska manna sem fær þessa niðurstöðu og túlkar til að ná undirtökum á fólk til að fullnægja hvötum sem eiga helst skylt við geðveiki.

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 12:55

11 identicon

Ég vildi bara minna Ástu á að karlmenn eru líka grýttir þannig að hennar tilraun til að gera þetta að einhverju kvennréttindamáli hefur mistekist.

Rúnar (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 14:46

12 identicon

Samkv. Kóraninum  eiga  konur  að  klæðast  frá  toppi  til  tár.  Qur'an  033:059. 

En  hér  er  smá  myndsería  frá  heimilislífi  Múhameðs  í  túlkun  listamanns:

http://www.faithfreedom.org/content/comic-strip-mohammed-and-zainab

Góða  skemmtun

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 21:17

13 identicon

Rabbi,

Ég  sé  að  þú  átt  voða  erfitt  með  að  halda  þig  að  efni  fréttarinnar.  Sennilega  ertu  sveimhugi  og  ef  til  vill  ofvirkur.

En  ef  þú  vilt  koma  í  kappræður  við  mig  þar  sem  öll  hugðarefni  þín  eru  til  umræðu  sem  þú   nefnir  hér  að  ofan  þá  skaltu  bara  mæta  mér  á  mínum  velli:  http://www.hrydjuverk.wordpress.com    og  þar  máttu  kjafta  af  þér   tuskurnar um  allt  og  ekkert  svo  fremi  að  það  snerti  íslömsk  málefni.

Þorirðu  því   eða  ertu  bleyða?

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 21:31

14 identicon

Ég er alveg sammála  þér "Helga" (hermdarverk)   en  afhverju kallarðu þig núna   "Helga ingólfsdóttir"?

Maggi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 22:24

15 identicon

Hið  pólitíska  Íslam  er  byggt  á  félagslegum  aðstæðum  á  sjöundu  öldinni  á  Arabíuskaganum.   Það  fellur  ekki  að  aðstæðum  í  dag  á  Vesturlöndum.   Kóraninn  var  upphaflega  skrifaður  á  arabísku  og  ekki  ætlast  til  þess  að  utansvæðismenn  færu  að  lesa  hann,  enda  vissu  Mó  að  allt  viti  borið  fólk  mundi  skellihlæja  að  ruglinu  í  íslömskum  kennisetningum.  Kóraninn  lýsir  sjálfum  sér   margsinnis  sem  Arabísku  riti  í  höfuð  atriðum.  [12.:2; 20:113; 39:28; 41:3; 41:44: 42:7; og 43:3]    og    ekki  síst  fyrir  araba  eingöngu  í [ 41:44]. 

 En  ég  held  líka  að  þessi  mikli  klæðnaður  hafi  verið  bráð  nauðsynlegur  á  Arabíuskaganum  út  af  sandstormunum  eða  ,,Khalina"  eins  og  þeir  eru  víða  kallaðir.  Annars  hefði  hörundið  innanlæra  á  konunum  orðið  eins  og  sandpappír.  Hver  vill  svo  sem  slíkt?

 

Nú  eru  þessi  færanlegu  fangelsi  orðin  eins  og  pólitískar  yfirlýsingar  og  hafa  algjörlega  misst  af  upphaflegu  notagildi, því  ekki  eigum  við  að  stríða  ,,khalina"  hérlendis  nema  þá  helst  stundum  í  uppsveitum  Rangárvallasýslu.  En  ég  hefi  ekki  heyrt  að  húsfreyjurnar  þar  hafi  klætt  sig  í  síðklæðnað  þess  vegna.

 

Frekari  upplýsingar  um  íslam   er      á  http://www.hrydjuverk.wordpress.com

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 10:17

16 identicon

Maggi,  

,,en  afhverju kallarðu þig núna?"  

Ég  veit  ekki  hvort  þú  ert  nýr  hér  á  blog.is  eða  hvort  þú  hefur  misst  af  skrifunum  hérna  og  umræðunni  í  þjóðfélaginu  frá  13.  apríl  til  um  30  apríl  2008,  um  það  leyti  sem  hin  opinbera  heimsókn  palestínubroddanna  stóð  yfir  og  vissum  bloggsíðum  var  kippt  út  og  myndbönd  aftengd  um  stundarsakir.   

Þú  ættir  að  lesa  vel  um  starfshætti  ,,Egypzka  Múslímabræðralagsins"   og  skrifin  síðustu  daga  úr    bókinni   ,,Muslim  Mafia"    á   http://www.hrydjuverk.wordpress.com.  Td.d  ,,Ísland  og Egypzka Múslímabræðralagið."    Þú  getur  meir  ein  segja  googlað  þessa  titla  inn  og  sjáðu  hvað  þú  færð  upp.

Þér  er  líka  velkomið  að  heimsækja  okkur  á  ,,facebook"  vefnum  sem  við  erum  nýbúin  að  opna  og  heitir  ,,Sel Gloppa"   og  netfangið  mikael1885@gmail.com.   Þar  er  mikil  umferð  nú  þegar.

Bestu  kveðjur,

Helga Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband