Klósett aðferðin.

Ég er meira og meira farinn að hallast á þá skoðun sem Guðmundur Ólafsson lektor í Hí kom með og orðaði svo ágætlega." Við eigum að sturta þessu Icesave niður í klósettið" Ef málstaðurinn er kynntur fyrir fólki, er það augljóst að réttlætið er ekki fólgið í því að íslenskur almenningur greiði óráðsíu óreiðumanna. Stjórnmálamenn bæði í Hollandi og Bretlandi og að sjálfsögðu á Íslandi brugðust almenningi með því að haf gallað regluverk í kringum þessar fjármálastofnanir. Það verður ekki leiðrétt með því að knésetja íslenskan almenning. Notum aðferð Guðmundar sturtum Icesave niður í klósettið.
mbl.is Heilli þjóð sturtað niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband