Af hverju blikkuðu engin ljós?

Til baka litið sjá allir að bankastarfsemin hér á landi var eins og ævintýrið um nýju föt keisarans. Landsbankinn bauð Bretum útblásna vexti á Ice-savereikninga, fór m.a til Íslands með peningana og lánuðu útgerðinni peninga til að kaupa óveiddan fisk í sjónum. Útgerðin greiddi allt að fjögurþúsund kr pr kíló. Það var vitað að söluverið af þessu kílói seldu á markaði  dugði ekki fyrir vöxtunum af láninu, hvað þá meira. En þessir peningar áttu m.a að standa undi þessum bólgnu vöxtum til handa Bretum. Á þessum tímapunti áttu að sjálfsögðu öll ljós að blikka og allar sírennur að væla. Nei, á þeim tíma fóru Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún vestur og austur um haf til að markaðasetja þá ímynd að bankakerfið á Íslandi stæði á traustum fótum. Íslenskir stjórnmálamenn bera mikla ábirgða á þessu skelfilega ástandi sem hér ríkir. En Breskir og Hollenskir stjórnmálamenn gera það líka. Icesave illgresið fékk að vaxa í garðinum þeirra án þess að þeir  aðhöfðust nokkuð. Nú virðis sem svo að það sé að aukast skilningu grannþjóða okkar á að verið sé að beit Íslenskum almenningi harðræði, vegna smæðar landsins. Sennileg er þáttur indefence hópsins þess verðugur að Ólafur Ragnar hætti að hengja fálkaorður á nokkra aðra en þá sem standa   vörnina í þessum Icesave harmleik .
mbl.is FT: Ábyrgðin sameiginleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þVÍ ÞAU VORU LÖNGU BRUNNIN,

þAU BLIKKUÐU EKKI LIFÐU SKJÆRT EN ENGIN TRÚÐI,ÞÚ VARST BARA VITLAUS EF ÞÚ SAGÐIR ANNAÐ.

Ég ómentaður hlustaði bara á þingmennina og flutti alt mitt fé til noregs 1 ári fyrir hrun,reinsla mín af þeim, þeir segja aldrei satt, gerðu bara öfugt við það sem þeir segja og þér er borgið :)

sIGURÐUR HELGASON (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 10:39

2 identicon

Í jákvæðustu merkingu hefur þú verið í hlutverki barnsins í ævintýrinu sem sagði  "hann er ekki í neinu"

Egill Jón Kristjánsson (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband