Ef vel gengur þigg ég arðinn en ef illa fer hlupið þið undir bagga.

Þetta er það lögmál sem er í gildi hér á landi. Á hinum meinta tíma góðæris var ekki deilt um það að gróðinn af velgengninni færi til þeirra sem til stofnuðu og tóku áhættuna. Þeir keyptu einkaþotur,þyrlur,skíðabrekkur í Ölpunun,villur út um allan heim og fl. og.fl. Síðan gerðist það að allt hrundi, vísitölur,hlutabréf,fasteignir og fl.og fl. Þá var þetta ekki vandamál þeirra sem til stofnuðu þá voru þetta skuldir almennings. Þvílík þjóð, þvílíkt sístem.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband