Allt átti að kaupa.

Það kemur upp í hugann þegar Björgólfur var að úthluta til menningarmála hér og þar. Það virðist ekkert hafa verið heilagt. Þannig var Baugur að skvetta í áhrifafólk í pólitík til að styrkja (geisla)Bauginn. Kannski er þessa kreppa af hinu góða,kannski var gott að fá hana til að stoppa þetta. Til baka litið var þjóðfélagið að stefna í ömurlegan farveg. Það eru nokkrar ástæður fyrir því að ég skila auðu í kosningunum á laugardag. Þetta er ein ástæðan. Fyrir öðrum verður gerð grein fyrir síðar.
mbl.is Styrkirnir vegna tveggja prófkjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég í sjálfu sér skil ekki fólk sem ætlar að skila auðu. Vissulega skil ég að þú sem og aðrir(ég meðaltalinn) séu vonsviknir, pirraðir, reiðir og þar fram eftir götunum út í stjórnmálamenn. Þeir brugðust okkur rétt eins og eftirlitsstofnanir ásamt vinum okkar Bretum.

Það að skila auðu aftur á móti gerir ekkert annað heldur en að gera kjörseðla allra fávitana sem kjósa sinn flokk no-matter hve mikið þeir fucka upp gilda meira. Mun gáfulegra er að finna heiðarlegt fólk í flokk sem boðar sömu skoðanir og þú og stroka yfir hinn 50% af öllum soranum.

Gunnar (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband