20.4.2009 | 21:16
Af hverju í andskotanum???
Björgvin G. fékk ágæta spurningu í sjónvarpinu áðan, af hverju það ætti að treyst honum nú , efir að hafa setið í stjórn þar sem efnahagur þjóðarinn hrundi. Nei, hann er að bíða eftir einhverri nefnd sem muni hreins hann af allri ábyrgð. Mér er útilokað að skilja af hverju einn íslendingur vill sömu mennina við stjórnvölin og komu þjóðinni á hausinn. Ég kaus í prófkjöri sjálfstæðisflokksins. Það hvarflaði ekki að mér að setja nafn Guðlaugs Þórs á lista. Af hverju í andskotanum vill fólk sömu stjórnmálamennina til að stjórna aftur. Þetta er ótrúlegt. EINA SEM MÉR DETTUR Í HUG ER AÐ FÓLK ER AÐ VIÐHALDA EINHVERRI SPILLINGU SEM ÞAÐ TELU SIG NJÓTA GÓÐS AF.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.