10.4.2009 | 19:45
Tugþúsundir manna og kvenna bíða niðurstöðu.
Þeir skipta sennilega mörgum þúsundum sem bíða eftir niðurstöðu af þessum þingflokksfundi. Nú þíðir ekki að segja, ég vissi ekki, ég man ekki, eða ég man ekki hver veit, eða ég veit ekki hver man. Eftir þennan fund verður að vera uppaf á nýrri byrjun. Sennilega er þetta einn mikilvægasti þingfundur sem flokkurinn hefur haldið. Kjartan Gunnarsson er búinn að segja landslýð að það sé lík í lestinni. En að sjálfsögðu flýtur sami Kjartan ofaná eins og korktappi, alsaklaus.
Þingflokkurinn á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fáránlegt að hlusta á Bjaarna Ben segja í fréttum að hann ,,harmi að þetta hafi komið upp á þessum tíma" Er ekki í lagi með siðferðishliðina hjá þessu liði. Ég segi nú bara ,,mikið djöfull er þetta gott á þá"
Valsól (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 20:33
Já, einmitt, enginn sem harmar að þetta hafi átt sér stað, bara að það hafi komið upp á yfirborðið fyrir kosningar!!!
Gunnar L. (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.