24.2.2009 | 07:57
Steingrímur fær prik.
Það er áleitin spurning af hverju það er ekki búið að þessu fyrir löngu síðan? Af hverju var áhugleysi stjórnvald svo mikið sem raun ber vitni, þegar þetta er búið að vera í umræðunni í mörg ár að þessi skattaskjól væru vafasöm? Viðhorf almenning í hinum vestræna heimi er að breytast. Svona sýkill eins og þessi skattaskjól eru verða ekki liðin í samfélagi þjóða í framtíðinni. Vestrænir leiðtogar eru að ranka við sér. Þetta var m.a það sem Evrópuleiðtogar ræddu um síðustu helgi. Frakklandsforseti sagði m.a að ekki þýddi ekki að endurreisa viðskiptakerfi heimsins ef ekki tækist að beita þessi skattaskjólum refsingu siðaðra þjóða. þetta er gott mál hjá Steingrími.
Skattaskjól skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Öll þjóðin á nú að standa fast að baki Steingríms og skattayfirvalda, nema auðvitað þeir sem enn ætla að kjósa spillingaröfl Sjálfstæðisflokksins.
Stefán (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.