10.2.2009 | 12:18
Ólafur kom sér sjálfur út í pyttinn.
Þetta er nákvæmlega list stjórnmálamanna þ.e þegar þeir hafa talað af sér, þá er það vandinn að rata til baka og koma sér upp úr pyttinum. Vandi Ólafs er sá að hann er ekki stjórnmálamaður hann er forseti sem á freka að slökkva elda en kveikja. Ítrekað fer Ólafur yfir á væng stjórnmálanna. Þessi stað er að verða svo pínleg að það hálfa væri nóg. Ólafur á að hætta sem forseti og bjóða sig fram á pólitískum grundvelli. Þó ég myndi ekki styðja Ólaf í slíkum kosningum þá er ég viss um að hann fengi mikið fylgi. Að mörgu leiti er Ólafur Ragnar frambærilegur stjórnmálamaður.
Viðtalið tekið úr samhengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.