25.1.2009 | 12:52
Pólitískt sálfsmark?
Var Björgvin að skora með þessari afsögn sinni? Ríkisstjórnin virðist kominn upp á sker og Björgvin finnur einhvern planka til að bjarga eigin skinni. Hefði Björgvin sagt af sér strax eftir hrunið hefði hann virkilega skorað. En að ger það núna korteri fyrir afsögn ríkisstjórnar (sem liggur í loftinu) er í mínum huga pólitískt sjálfsmark.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.