Glæsilegt framtak og Samherja til sóma.

Það er ekki hægt að segja annað en þetta framtak Samherja sé sé glæsilegt og þeim sem að standa til mikils sóma. Það er augljós staðreynd að Samherjamenn eru meðal fremstu útgerðamanna í heiminum. Þeir frændur vinna eftir þeim leikreglum sem settar eru á þeim völlum sem þeir spila á. Það má ekki rugla því saman, hvort menn eru sammála leikreglunum eða ekki. Það er annað mál. Ég held að ekki bara Eyfirðingar geti verið stoltir af þessu útgerðarfélagi heldu við Íslendingar allir.
mbl.is 50 milljónir til samfélagsmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sælir eru einfaldir ...

Eða eru máske að gera grín að samherjamönnum undir rós?

Jóhannes Ragnarsson, 7.12.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Egill Jón Kristjánsson

Ég meina hvert orð af heilmug hug. Hinsvegar skýrist það æ betur fyrir mér hversu illa hefur gengið að ræða sjávarútvegsmál hér á landi.

Egill Jón Kristjánsson, 7.12.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband