30.10.2008 | 15:21
Er magn kvóta nú orðið af samningsstærð við ríkið?
Hingað til hefur LÍÚ verið með nokkuð ábyrga stefnu varðandi nýtingu auðlindarinnar. Fyrst og síðast ætti að fara að ráðum okkar færustu vísindamanna, hefur verið stefna LÍÚ. Nú virðist bera breyting á nú á að semja við ríkið um magnið. Það er með ólíkindum að formaðu skuli ekki minnast á markaðsumhverfi viðskipta með aflaheimildir. Allir sjá hversu stórkostlega gallað þetta umhverfi er. En útgerðamenn virðast vera fangar í eigin klefa hvað varðar umræðu sjávarútvegsmál. Það virðist ekki vera hægt að taka af augljósa galla af kerfinu.
LÍÚ óskar eftir meiri kvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.