22.11.2015 | 19:57
Í holræsum samfélagsins.
Þegar ég hef heyrt nafn þessa lögmanns dettur mér alltaf í hug holræsi samfélagsins. Það væri gott ef þessi lögmaður kæmi upp úr holræsunum og hugleiddi það hvernig við getum í sameiningu gert samfélag okkar betra. Einn af þeim fyrstu sem mér dettur í hug að bæta samfélagið og gera það betra, bjartar og semmtilegra er Biggi lögga.
Vill láta reka Bigga löggu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig er það þessi "stjörnulögmaður" vélaði til fylgilags við sig sextána ára ungling og gerði hana þungaða, og neitaði síðan afkvæminu. Það þurfti DNA til að skera úr um faðernið, það er von að honum finnist ekki mikið mál að ungir menn "misnoti" annan ungling sér til fróunar, eða heldur þessi ágæti "stjörnu" lögmaður að það sé venjulegt kynlíf þegar það þarf fimm til í eitthvað sem á að vera milli manns og konu?
Hafði reyndar ímugust á þessum manni, en hún hefur stórum aukist eftir þetta. Við hin erum alveg viss um að þetta var nauðgun, á hvern hátt sem það fór fram,svei þessum drengjum og sveit allra mest þessari vesælu mannveru sem tjáir sig á þennan hátt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2015 kl. 20:05
Hverju breytir það hvað lögmaðurinn Sveinn Andri hefur gert í sínu einkalífi, ef það varðar ekki við lög?
Getur þú ekki bara sleppt því að minnanst á hans persónu og tekið afstöðu til málefnisins?
Ég tek það fram að það jaðrar við að ég hafi skömm á Sveini Andra, en ég læt það ekki hafa áhrif á það sem hann hefur um ÞETTA mál, eða önnur að segja.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2015 kl. 20:34
Ég tek afstöðu til málsins Gunnar. Ég á dætur, eiginkonu og átti móðir. Krafa mín mýn og sýn að er að dómstólar og réttarfarið vendi fólk gegn viðbjóðslegum glæpum eins og hér eru til umfjöllunar. Réttarreglur brugðust og eða dómstólar nema hvorutvegga sé. Þegar lögmaður gerir sig að sigurverara í þessu máli og ber sér á brjóst snertir það réttarkennd mína illilega. Ég ef ekki séð betur en þessi ágæti lögreglumaður sem nefndur hefur verið Biggi lögga hefur með sínu breiða brosi og jákvæðu viðhorfi til lífsins lagt sitt af mörkum til að bæta samfélagið. Þegar þessi lögmaður "sigurverarinn" gerir kröfu um að Biggi lögga verði rekin er þörf á að við tökum á árunum með Bigga og sýnum "sigurveraranum" hvaða augum við lítum á kynferðisglæpi að hvaða tegund sem er.
Egill Jón Kristjansson (IP-tala skráð) 22.11.2015 kl. 20:53
Ertu siðblindur Gunnar? Lögin ná ekki utan um þessi mál og hafa aldrei gert það. Kúgun er nánast daglegt brauð í alls kyns formun og búningum og kúgun er slungið fyrirbæri og lög ná ekki utan um kúgun.þessi stúlka hvort sem hún var edrú eða dópuð þá var hún sam 16 ára og kærulaus og fullorðnir karlmenn misnotuðu hana þó það hafði verið með samþyki hennar eða ekki.hér er dæmi um kúgun. 16 ára unglings stúlkubarn með hormóna sína í botni fær sjéns að uppfylla hugaróra sína af fullorðnum karlmönnum og annar á sögu sem kynferðisafbrotamaður og þetta fólk á í samræðum á netinu eða hvernig sem það er og svo er látið til skarar skríða og svo er þetta allt ì einu ekkert eins og hugar órarnir hennar og hún verður hrædd og brotnar samann. Þetta er kúgun! Sveinn andri vinnur við þetta! Hans einkalíf er sori! Ef ég man rétt þá framdi 16 stelpan sem hann barnaði sjálfsmorð? Er þetta bara allt í lagi? Á bara að fara að lögum og brosa og vera góður bara? Þessi lögfræðingur er naðra hann er hættulegur og óvinur samfélagsins,hann er merki um ákveðin skilyrði til lífs sem virka ekki! Siðferði mitt og músund annara lands manna ná ofar þessara laga og það er á ábirgð samfélagsins að kæra svona mál en ekki þolanda sem er í engu ástandi til að kæra svona. Þolendur eiga fá læknisfræðilega og faglega hjálp og hlýja ummönnun. Þetta á samfélagið að gera og svo kemur kæra samkvæmt sálfræðilegu mati um hvort ofbeldi eða nauðgun hafi át sér stað og fórnarlambið heldur sig frá öllu dóms og kæru kjaftæði. Þessi lög sem gilda í dag eru draumur fyrir þessi andskotans rándýr. Djöfull er ég reiður!!
Svavar (IP-tala skráð) 22.11.2015 kl. 21:15
Gunnar Th Gunnarson!
Ég biðst velvirðingar á orðum mínum um siðleysi gagnvart þér. Þetta mál er svo dapurlegt og grámyglulegt að ég tók þarna stundarbrjálæði eftir að hafa lesið grein varðandi stjörnulögfræðingsins og Bigga löggu.
Svavar (IP-tala skráð) 22.11.2015 kl. 21:32
Gunnar mér finnst bara nauðsynlegt að sýna fram á að þessi maður er algjörelga siðlaus þegar kemur að misnotkun, og þessi stúlka er ekki sú eina sem hann misbauð svona. Það voru fleiri. Þessi aumi maður hrærist í þeim heimi að það sé allt í lagi að misnota ungar stúlkur. Og með það viðhorf er hann að mínu mati ómarktækur að öllu leyti í svona málum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2015 kl. 21:34
Ok. Ásthildur, tökum þennan pól í hæðina. Hvernig horfir það þá við þér að varðstjóri hjá lögreglunni taki svona afstöðu til máls, án þess að kynna sér það fyrst. Finnst þér slík vinnubrögð allt í lagi hjá lögreglunni... að dæma fyrst og rannsaka svo? Viljum við þannig löggu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2015 kl. 00:00
Var hann í vinnunni þegar hann skrifaði þetta? Eða hafa lögreglumenn ekki málfrelsi í sínum frítíma?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.11.2015 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.