7.6.2015 | 21:55
Faglega unnið ?
Ég hef það sterklega á tilfinningunni að það sé bæði unnið faglega og af mikilli skinsemi að þessu erfiða verkefni að afnema gjaldeyrishöftin. Þegar Steingrímu J, vann við það að einkavæða hina föllnu banka og finna að lausn á Icesave virtist vera sem svo að Steingrímur spilaði algjört sólo ef frá er talið að hann hóaði í nokkra gamla allaballa sér til trausts og halds. Engin heit hversu marga milljarða eða milljarða tugi þetta kostaði íslenska alþýðu.
Höftin hert til að liðka fyrir afnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Segðu...
Var næstum búinn að selja landið gegnum Icesave.
Fólk fljótt að geyma......
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.6.2015 kl. 22:10
Siðblindingi þessi náð því langt til að gera okkur að auðnulausu rekaldi hér norður í hafinu en honum mislukkaðist, þökk sé Dorrit.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.6.2015 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.