Hver ber ábyrgðina?

Þetta gjaldþrot er fjórðungur af þeirri tölu sem kostað að leiðrétta skuldir heimilanna í landinu. Er ekki talað um að lausn á  læknadeilunni muni kosta ca 3 miljarða, séu hlutirnir settir í samhengi. En eftir þetta gjaldþrot mætti ætla að þrengdi að þjá þessum ágætu mönnum. En er svo? Nei,. Þetta eru stórútgerðamenn í dag. En hverjir eru ábyrgir fyrir þessu? Gerist þetta ekki í skjóli íslenskra laga og reglna? Hverjir eru ábyrgir fyrir íslenskum lögum og regluverki? er það ekki alþingi íslendinga? Er þetta ekki nokkuð skýr mynd um það hvernig sérhagsmunagæsla virkar. Ég geri Alþingi íslendinga 100% ábyrga fyrir svona rugli.


mbl.is 21 milljarða gjaldþrot hjá Jakobi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glitn­ir lánaði 19,6 millj­arða króna til kaupa á hluta­bréf­um bank­ans - Er ekki Birna enn bankastjóri en nú hjá Íslandsbanka og var hrósað í hástert um daginn í einhverju markaðsblaði

Það breytist aldrei neitt sbr.

27. desember 2007 - Dómnefnd á vegum blaðsins Markaðarins valdi Jón Ásgeir Jóhannesson sem viðskiptamann ársins 2007 en í næstu sætum urðu Björgólfur Thor Björgólfsson, Róbert Wessman og Sigurjón Þ. Árnason.
Icesave-innlánsreikningur Landsbankans í Bretlandi var talinn meðal „bestu viðskipta ársins“.

Jón (IP-tala skráð) 29.12.2014 kl. 12:35

2 identicon

Ísland í hnotskurn.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.12.2014 kl. 12:56

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Svo ætlar ríkisstjórnin að afhenda honum og örfáum öðrum einokunarrétt til að nýta fiskimiðin næstu áratugina.

Sigurjón Þórðarson, 30.12.2014 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband