18.10.2014 | 06:12
Hvað fóru margir stjórnmálamenn fram með þessa stefnu?
Ef spurt er. Hversu margir stjórnmálamenn í bandaríkjunum fóru með þessa stefnu fram í síðustu kosningum þ.e að auka bilið milli ríkra og fátækra. Þá er svarið sennilega ekki einn einasti. Af hverju gerist þetta þá. Þetta gerst af því að stjórnmálamenn stjórnast af sérhagsmunum. Nákvæmlega það sem er að gerast á íslandi. Að kosningum loknum afhenda stjórnmálamenn völd sín til sérhagsmunahópa . Við höfum svo margar skýrar myndi af þessu hér á landi. Þetta fyrirkomulag getur ekki endað öðruvísi en með miklum ófriði.
Ójöfnuðurinn sá mesti í öld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.