12.2.2014 | 15:53
Já, ráðherra.
Já, ráðherra voru breskir framhaldsþættir sem sýndir voru á ruv fyrir nokkrum árum. Ráðuneytisstjórinn Humphrey Appelby fór þar á kostum. Stjórnaði ráðuneytinu algjörlega og ráðherrann vissi varla hvað var að gerast þar innan dyra.Eitt af hlutverkum ráðuneytisstjórans var að leka því sem leka þurftir í fjölmiðla. Áhorfendur veltust um af hlátri yfir aðferðum ráðuneytisstjórans. Af einhverju ástæðum hefur þetta lekamál hér á landi orðið svo hund leiðinlegt að ég fæ æluna í hálsinn þegar það birtis dag eftir dag í fréttum. Er ekki kominn tím til að taka þetta af dagskrá?
Tugir mótmæltu við ráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.