25.9.2013 | 21:35
Dönsk (eðal) kattarkerling.
Þar sem sú danska, sem ferðast um á einkaþotu þarf ekki að leggja út fyrir fundarlaunum ætti hún að styrkja björgunarsveitirnar um ca 10% af fundarlaunum. Það voru ekki nema nokkrir tugir af björgunarsveitarmönnum sem fóru úr vinnu sinni til leitar. Það væri sanngjarnt að björgunarsveitirnar fengju u.m.þ.b 10.000 kr. (íslenskar)
Danski kötturinn fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mjög sammála þessu, að Björgunarsveitirnar fái þessa. Þeir eiga það svo margfallt skilið. Guðrún Mag.
Guðrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 23:31
Það er löngu komið fram og konan borgaði allan kostnað sjálf við þessa leit.
Guðrún Magnúsd. (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 23:31
Sjá þessa frétt
http://visir.is/-finnid-hana-/article/2013130929553
Guðrún Magnúsd. (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 23:36
OG ÞAÐ VÆRI EKKI MIKIÐ AÐ SVONA FÓLK SEM GETUR FERÐAST UM Á EINKAÞOTU MEÐ KISULÓRUNA BORGAÐI BJÖRGUNARSVEITUNUM EÐA ÞEIRRA MÖNNUM ALLAN HUNDRAÐ ÞÚSUND KALLINN SEM EIGANDINN LOFAÐI Í FUNDARLAUN, ÞÓ ÞEIR HAFI EKKI FUNDIÐ KATTARRÆKSNIÐ ÞÁ LÖGÐU ÞEIR ÓMÆLDA VINNU Í ÞAÐ AÐ LEITA AÐ HENNI!!!!!!
Pálmar Smári Gunnarsson (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.