28.5.2013 | 23:23
Eigum við að fyrirgefa rúsneskum stjórnvöldum?
Árið 1981sýndi tyrkneskur ódæðismaður Páli páfa banatilræði með bissu og særði hann. Nokkrum árum síða heimsótti Páll páfi þennan ódæðismann í fangelsið og átti við hann tveggjamanna tal. Páll páfi fyrirgaf ódæðismanni sínum. Jesús sagði á sínum tíma rétt áður en það átti að króssfesta hann. "Fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir eru að gera". Eftir þennan "glæp" sem stelpurnar í Pussy Riot frömdu, virðist vera sem svo að rúsnesk stjórnöld eigi erfitt með að fyrirgefa. Kannski er það spurning hvort þeim sem blöskrar meðferð á þessum ungu konum eigi að fyrirgefa rúsneskum stjórnvöldum því að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera.
Pussy Riot meðlimur á spítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.