Hverjir eru góðir eigendur af fyrirtækju?

Í mínum huga er þessi frétt ákaflega merkileg. Nú er rætt um það  að starfsmenn  365 komi að einhverju leiti að rekstrinum og verði eigendur þess að hluta. Jón Ásgeri er þektur eigandi. Var hann góður eigandi af þeirri fyrirtækjum sem hann átti? Ég er í hópi þeirra sem gefa Jóni algjöra falleinkunn. Sú pólitíska spurning sem ætti að vera sem rauður þráður í pólitískri umræðunni  er þessi. Hverjir eru góðir eigendur af þeim fyrirtækju sem hér starfa? Því miður hafa stjórnmálaflokkarnir ekki sett þessa spurningu á dagskrá. Ég gerði tilraun til að ræða þessa spurningu í Valhöll á fundi hjá sjálfstæðisflokknum. Ég hefði alveg ein getað sleppt því. Eina umræðan sem er  boði er. Hvernig getum við komið fyrirtækjunum í hendur þeirra sömu manna og settu þau á hausinn? Auðvitað dettur mönnum fyrst í hug hvert að ekki megi nota lífeyrissjóðina. Peningana í eigu almennings. Ég væri t.d meira en tilbúinn til þess að leggja mín 4% (sem ég greiði nú í lífeyrissjóð) beint til hlutabréfakaupa í því fyrirtæki sem ég vinn hjá. Ég hef þá sýn að við starfsmenn sem þar sörfum ættum c.a 10-15% í fyrirtækinu. Við fengum mjög gott sýnishorn af þeirri eigenda stefnu sem hefur verið rekinn hér á síðustu áratugum. Er ekki kominn tími til að við reynum nýja sýn í þessum efnum?
mbl.is Vilja kaupa 365 miðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Var þetta virkilega rætt á þessu nótum í Valhöll ? Að finna leiðir til að fyrri eigendur eignist alt aftur. Eða þín túlkun á því á milli línanna ?

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 15.3.2012 kl. 10:59

2 identicon

Áróðurspistilmaskína Evrópusambandsins til sölu,það er frétt. Veit ESB af þessu.?

Númi (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 11:42

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Buisnessfólk eru búin að draga megnið af þjóðinni á asnaeyrunum árum saman og heldur áfram að gera það. Fólk heldur virkilega að pólitík skipti máli. Pólitík hætti að skipta máli fyrir mörgum árum, engu máli skiptir lengur hvaða pólitík er við völd, hver er kosin á þing eða hvaða flokkur fær mest atkvæði. Meðan fólk heldur að pólitíkin sé lausn á einhverjum vanda heldur það áfram að lifa í þeirri "illusion" . Vðldin eru í bönkunum og uppsöfnuðum stolnum peningum sem eru staðsettir fyrir utan landamæri Íslands.

Eiginlega ætti að dæma Jón Ásgeir til að vera Seðlabankastjóri í 4 ár til að koma viti í efnahag Íslands upp á nýtt. Hann veit alla vega hvað hann er að gera, enn það skilja fáir aðrir...

Óskar Arnórsson, 15.3.2012 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband