Blása nýjir vindar í uppbyggingarstarfinu?

Eftir að efnahagshrunið varð haustið 2008 báru Íslendingar þá von í brjósti að nú yrði byggt upp með öðrum og betri aðferðum en tíðkuðust fyrir hrun. Þau öfl sem segja að við skulum hér eingu breyta haf svo gjörsamlega undirtökin. Skilaboð SA um að ef hróflað verði við kvótakerfinu verð ekki samið við Íslenska alþýðu. Mér finns ég þekkja andlitin sem ráða hér ferðinni. Þetta eru sömu andlitin og voru í framlínu íslensks viðskiptalífs fyrir hrun. Sömu mennirnir sömu vinnubrögðin, sama systemið og var þegar við silgdum fram að brúninni. Hér hætti ég því mér er óglatt.
mbl.is Viðræðuslit í Karphúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband