21.9.2010 | 09:56
Þurftu að losna við Íslensk tengsl.
Til að bæta rekstrarumhverfi og horfur bankans, var það ein aðal forsendan að losna við íslensk tengsl. Þannig var það mikill djöfull að draga fyrir FIH bankann þau tengsl við Ísland og seðlabanka Íslands sem raunin er. Þetta er kannski eitthvað sem Ragnar Árnason tekur ekki með í framtíðarrekstrarhorfum bankans. Þetta segir okkur kannski það verðgildi sem er á nafninu Ísland í vestrænum fjármálaheimi í dag.
Fyrrverandi stjórnarmaður segir söluverð FIH í lægra lagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.