Of sjúkt til að hægt sé að trúa þessu.

Þetta er í þeim flokki að það er ekki hægt að trú þessu. Af 200 miljörðum með 5,55% vöxtum, (þeim sömu og Bretar ætlast til að við borgum af Icesave) eru vexti rúmlega 30 miljónir á dag. Eða rúmlega 11 miljarðar á ári. Hvað skildu þessir peningar hafa að segja inn í rekstur Heilbrigðisstofnun suðurnesja, sem mikið er í umræðunni í dag. Þessi framkoma Breta er líkust vinnubrögðum handrukkara, gangstera eða glæpamanna. Þetta er of idiotískt til að ég geti trúað þessu.


mbl.is Afborganir í Bretlandi enn á vaxtalausum reikningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta kallast stríð með pólitík að leiðarljósi og vararlausu landi þar sem landráðastjórnin á að verja okkur!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband